Félagsbréf - 01.12.1961, Side 4

Félagsbréf - 01.12.1961, Side 4
NÖVEMBERBÖK AB 1961 LÖND OG ÞJÓÐffi FRAKKLAND Eftir Dcnis W. Brogan og ritstjóra tímaritsins UtFE Þýðandi Gísli Ólafsson Þetta er fyrsta bökin í fyrlrhuguðum stórum bókaflokkl, sem nefnist I.ÖNf) OG I-.JÓÐIR og AB mun gefa út næstu ár. Hér segir i skýrum og skemmtllegum texta og frábær- um myndum frá Frakklandi og hinni frönsku þjóð, sögu hennar og fortið, menningu og háttum, atvinnuvegum og stjórnmálum, listum, iþróttum og skemmtunum. Lesmál bókarinnar samsvarar um 160 venjulegum bls., en myndir bókarinnar eru á annað hundrað, þar af 48 bis. litmyndir. Bókinni fylgja glögg landabréf og ýtarleg nafna- og atriðaskrá, sem gerir hana handhæga uppsláttarbók. //I 'í ' - '••' 173 bls. Verð til íélagsmanna kr. 185.00. 't IviViVwr > • . •'••■ .'•,. •:**•;*, . < •:•;•;<• •. i-v-’.y - c- .. .,'; ■:• & S. >:• •:•. $; & :•:•:•:• S? ft s: •:• ■ i!i »> >V V ♦% >V )% >:« V' *• A • *.*»< •;i »?• »?• V ’••■ • •

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.