Félagsbréf - 01.12.1961, Blaðsíða 15

Félagsbréf - 01.12.1961, Blaðsíða 15
FÉLAGSBRÉF 13 fagnað af andstœðingunum. En menningarforusta kommúnista- flokksins þarf einnig sinna muna með. Þar hefur Kristinn Andrés- son borið frá upphafi hita og þu?iga dagsins, og með persónulegri lagni, góðri greind og staðgóðri þekkingu á ýmsum mannlegum hvötum, hefur honum oft orðið vel ágengt, einkum með því að ánetja sér unga menntamenn og rithöfunda, enda var sú tiðin, þó að nú sé hún liðin, að dálítið nudd utan i kommúnistaflokkinn gat sem prýðilegast komið þeim i stað gáfna og hœfileika. Haft er fyrir satt, að Sigfús Daðason skáld eigi senn að taka við þessari menningarforustu eftir Kristin, og sýnir það enn betur, hve litlu mannvali flokkurinn hefur á að skipa. Það er oft liaft á orði, að islenzka rikið hafi gœtt sin miður en skyldi fyrir landráðastarfi kommúnista á undanförnum árum og jafnvel eflt þá til áhrifa þar sem verst gegndi, svo sem i skólum, rikisútvarpi og margs konar öðrum opinberum stofnunum. Það er vitanlega sjálfgert mál eins og ástatt er í heiminum, að kommún- istar verði eftirleiðis sneyddir slikum trúnaði, enda væri það hálf- andkanalegt að leita fulltingis annarra rikja gegn þeirri hœttu, sem vér ýmist létum afskiptalausa heima fyrir eða œlum beinlinis á að nauðalausu. Þar með er samt ekki allur vandinn leystur. Þjóð- félagið þarf allra sinna starfskrafta með, og nú, þegar hvað úr hverju sér fyrir algera upplausn i málaliði kommúnista, verður það eitt af úrlausnarefnum þjóðfélagsins, hvernig takast megi að hasla þessum vandrœðamönnum völl, þar sem þeir geti unnið þjóð sinni gagn i stað þess að bregða fæti fyrir hana eins og þeir hafa áður reynt að gera. Seinkun þcssa Iicfáis Félagrwbréfa Þetta hefti Félagsbréfa er á ferðinni um það bil tveimur mánuð- um siðar en ætlað hafði verið. Gætir þessa að ýmsu leyti i efni heftisins. Eru félagsmenn vinsamlegast beðnir afsökunar á seink- uninni, sem stafar eingöngu af hinu mikla jólaannriki i prent- smiðjunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.