Félagsbréf - 01.12.1961, Page 33

Félagsbréf - 01.12.1961, Page 33
FÉLAGSBRÉF 31 og erfiðustu hluta,“ til nýs átaks í hugsun, íhugun, ímyndunarafli og hug- kvæmni, og beztu og vitrustu menn megi leggjast undir feld og eygi úrræði og leiðir úr þeirri kreppu, sem mannkynið er komið í, aðrar leiðir en heimskúgun, heimsharðstjórn og heimseinræði. Ef til vill verða tómstundir, með orkulosun sinni, náðargjöf, hin bjargandi náð mannkynsins. GERUM ALLS KONAR MYNDAMÓT. MEÐAL ANNARS EFTIR LITFILMUM ÞEIR, SEM VILJA FÁ GERÐ GÓÐ MYNDAMÓT EINS OG MYNDAMÓTIN, SEM ERU í ÞJÓÐSAGNABÓK ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, VERZLA VIÐ PRENTMÓT

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.