Félagsbréf - 01.12.1961, Page 35

Félagsbréf - 01.12.1961, Page 35
FRAKKLAND eftir brezka sagnfræðlnginn I). W Brogan, býðandi Gísli Ólafsson. Landið, sem alla fýsir að sjá og heillar hvern og einn, sem kynnist því. Þjóð andstæðna og skaphita, byltingagirni og íhaldssemi, höfundar tizku og nýbreytni bæði í klæðaburði jafnt sem listum og bókmenntum. RÚSSLAND eftir ameríska rithöfundinn Charlcs W. Tiiayer; þýðendur Gunnar Kagnarsson og Tliorolf Smith. — Rússland er heil veröld, hvort sem litið er á landið eða fólkið, og um leið eitt leyndardómsfyllsta ríki heims. Myndir og lesmál pessarar bókar veitir betri skilning á þessari torskildu þjóða- samsteypu en nokkur önnur bók hingað til. ITAUA í T A L í A Gftir svissnesk-ameríska rithöfundinn Herbert Kubly, býðandi Einar Pálsson, leikari. — Land fornra minja, frægðar og menningar — en framsækin og bjartsýn þjóð, sem lyft hefur ótal grettistökum frá því hið unga lýðveldi hennar var stofnað fyrir 16 árum.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.