Félagsbréf - 01.12.1961, Side 47

Félagsbréf - 01.12.1961, Side 47
FÉLAGSBRÉF 41 Þá fagnaði Telemakkus í hjarta sínu og mælti: — Megi guðirnir veita langlífi móður hinnar fögru Násíku! — Násíku, það er ég, svaraði drottningin. .. . En hví er yður svo brugðið virðulegi öldungur? Telemakkus gerði bát sinn sjófæran í skyndi og hélt þegar á haf án þess að líta um öxl. Ingólfur Fsllmason þýddi. Höfundur þessarar smásögu, íranski rithöfundurinn Jules Lemaitre (1853—1914), var gagnrýnandi við Journal des Débats og Revue bleue, en auk þess fékkst hann við flestar grelnir bókmennta, þar á meöal smásagnagerð. Hann kunni vel að endursegja gömul ævintýri og minni með nýju, táknrænu eða irónisku innihaldi. hans nefnist En Marge des vieux livres. Bergstaðastræti 27 — Simi 14200 Öll prentvinna, stór og smá — litprentanir B Æ K U R BLÖÐ TlMARIT eyðublöð

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.