Félagsbréf - 01.09.1963, Síða 6

Félagsbréf - 01.09.1963, Síða 6
EiiiKtakt tækifœri fyrir alla, sem eiga ljósmyndavéK j Líósmjindnsnmhcppní %A.lmcnna háhnfrlncjsíns REYKJAVÍKUR- MYNDIR 1 sambandi við útgáfu nýrrar myndabókar nm REYKJAVÍK hefur Almenna bókafélapið- ákveðið að efna til verðlaunasamkcppni um beztu ljósmyndir frá Reykjavík. VERÐLAUN: LITMYNDIR: SVART-HVlTAB MYNDIR: 1. 10.000 krónur. 1. 7.000 krónur 2. 5.000 krónur 2. 3.000 krónur AUKAVERÐLAUN: Sex verðlaun — Jirenn í hvoTum flokki — bækur að verðmæti 1.000 krónur (félaffsmannaverð AB), samkvæmt eÍKÍn vali úr útgáfubókum Almenna bókafélagsins. Myndirnar eiga að sýna einhverja þá þætti, sem einkennandi eru fyrir Reykjavík — höfuð- borR- íslands — og- næsta nágrenni hennar, vöxt borffarinnar off viðgans;, svo og: daglefft líf os: störf í hcnni. — SKILAFRESTUR ER TIL 15. OKTÓBER 19G3 ~ Dómneínd er skipufi Guðmundl Vilhjálmssyni, Sigurði Magnússyni og luiltrúa frá Almenna bókafélaginu. Nánari reglur um samkeppnina: 1. Þátttakendur i keppninni mega vera hvort heldur er áhugaljósmyndarar eða ljós- myndarar að atvinnu. 2. Stærð myndanna skal að jafnaðl vera sem næst 18x18 eða 18x24 cm., hvort sem um er að ræða litmynd eða svart-hvíta mynd. Er þó heimilt að vikja frá framan- greindum stærðum, ef sérstakar ástæður, er varða heildarsvip myndarlnnar, gera slíkt nauðsynlegt. Sé um litmynd að ræða, er nægilegt að senda aðeins filmu (35 mm eða stærri) í keppnina, en hún skal þá vera í ramma og verður að vera frumfilma. 3. Myndirnar skuiu sýna Reykjavik, eins og hún er i dag. Undantekningu frá þessu má þó gera, þegar þátttakandi viil sýna fram á þróun borgarinnar, t.d. með sam- anburði tveggja sjálfstæðra mynda, sem sendar eru til keppnlnnar i einu lagi — enda verða slikar samanburðarmyndir metnar til verðlauna sem ein heild. 4. Við mat á öllum myndum, sem til keppn- lnnar eru sendar, verður í senn teklð tiilit til uppbyggingar þeirra og efnis. 5. Aftan á hverja mynd skal rita nafn og heimilisfang sendanda, hvenær myndin var tekin og eftir atvikum nánari skýr- ingar á efni hennar. 6. Eitt eintak af ölium myndum, sem send- ar eru til keppninnar, skal vera eign Almenna bókafélagsins — og hefur það jafnframt birtingarrétt á þeim í ofan- greindri myndabók um Reykjavik og ritl sinu, Félagsbréfum. Fyrir birtingu mynda verður greitt samkv. venju. Þangað til umrædd myndabók er komin út, er þátttakendum ekki heimilt að birta myndir úr keppnlnni annars staðar en í umræddri myndabók — nema þvi aðeins að Almenna bókafélagið hafi af- salað sér birtingarrétti eða útkoma bók- arinnar dregizt fram yfir mitt ár 1965. 7. Enginn þátttakandl má senda flelri en 5 myndir til keppnlnnar og má engin þeirra hafa birzt í bók áður. 8. Ef engin mynd þykir verð fyrstu verð- launa, áskilur Almenna bókafélagið sér- rétt til að skipta verðlaununum.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.