Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 52

Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 52
sóna til þess að hægt sé að afsaka drykkjuskap hennar og ástamál. — FerSalag Pálínu er mannúðlegri saga og sýnilegt að höfundur hefur sam- úð með Pálínu, þótt sagan sjálf sé ófrumleg að efni og formi. Ekkert svar lifnar ekki í höndum höfundar enda þótt honum sé mjög í mun að matreiða „rétta“ sálfræði. DauSastríS er held- ur snotur smámynd af einfeldningi, þess háttar manngerð er æði oft fjallað um í sögum Halldórs. Sendi- menn Krists er öll með miklum ólík- indahrag þótt sögulokin bjargi því sem bjargað verður og geri söguna raunar minnisstæða. Ég er ekki frá því að þessi saga sé rétt þrátt fyrir allt bezta sagan í bókinni. Baddi brúSgumi er hrapallegt feilskot, barnalegur áróð- ur fyrir góðum málstað. Iivcrnig þaS byrjaSi er ein með lengstu sögum í bókinni og er þó ekkert söguform á henni. Þar reynir Halldór Stefánsson að gera grein fyrir þeim jarðvegi sem mótaði liinn dæmigerða nazista. Sú frásögn er hvorki nógu listræn né snjöll til þess að skýringar Halldórs verði verulega sannfærandi þótt þær séu eflaust réttar svo langt sem þær ná. Halldór liefur mikið til síns máls en þáttur þessi er líkari stúdíu en smásögu og þess vegna verða skýring- ar höfundar of einfaldar til þess að fyllilega sé hægt að taka mark á þeim. í lok sögunnar lætur höfundur sig dreyma um það hvernig þriðja heims- styrjöldin hefjist. Síðasta setningin er verulega snjöll, en snilldin kemur nokkuð seint. Sagan BoriS af leiS er heldur rislág og dauf og þar kemur enn fram hin undarlega óbeit sem höf- undur hefur á flestu því fólki sem hann velur sér að yrkisefni. Ósigrar þessa fólks geta því ekki orðið átakan- legir og hreinsa ekki blóðið. — Inn ógnrami lieitir næsta saga. Sagan læt- ur lesandann alls ósnortinn, efnið er út í hött og harla fjarstætt. Móti hinu ókunna heitir síðasta sagan í bókinni, raunar ekki nema upphaf að sögu en að mörgu leyti hugnanlegust af því sem er að finna í þessu safni Halldóis Stefánssonar, kannski ekki sízt fyrir þá sök að sjálf sagan er ósögð. Jökull Jakobsson. Hjarðpípuleikur Björn Blöndal: Lundurinn helgi. Bókaútgáfa Menningarsjóös og Þjóðvinafélagsins. Reykjavík 1962. Björn Blöndal sendir frá sér sjöttu bókina á tólf árum. Ég er því mið- ur ekki nógu kunnugur fyrri bókum þessa hugþekka höfundar til þess að dæma hvort um framför sé að ræða. í þessari snotru bók eru níu þættir þar sem segir frá mönnum og dýrum. Þessir þættir eru ekki smásögur í strangasta skilningi né heldur raunsæ- ar lýsingar á lífinu. Einna helzt mætti 48 FÉLAGSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.