Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 16

Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 16
Nafn þitt er mœr Nafn þitt er mær. Björt af söng og yndi birtist þú á vegi mínum. Þú komst til mín í eyðimörk hinnar illu þagnar og gafst mér liiminblámann að drekka. Oafvitandi, eins og helgimynd, snertir þú mig höndum þínum læknandi, og blóð upprisunnar rann mér í æðar af barnslega vankunnandi munni þínum. Nafn þitt er auðarlín. Björt af leik og draumi birtist þú í eyðimörkinni. Óafvitandi, eins og helgimynd, gafstu mér gróðurilminn og vorið, og hendur þínar leiddu mig út í birtuna blá, birtuna hvítu. Nafn þitt er hrund. Björt af gáska og þrá birtist þú mér. Sól ertu og sunnanblær á hausti mínu, uppsprettan í fjallbrekkunni, lind dýjamosans. Og hve góðar eru hendur þínar, vina mín, hendur þínar læknandi. Óafvitandi, eins og helgimynd snertir þú enni mitt og hjartastað. Nafn þitt er kona. Og úr draumnum um þig skapaði maðurinn eilífðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.