Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 36

Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 36
3 Valt er og svalt að bíða hnúkaþeys sem er hugtak hundið afrétt og eftirlegum æ og síðan, og hver ert þú að þú væntir linkindar nú þegar mörkum sleppir? Óstuddur, einn muntu ganga þann veg sem er þinn eiginn vegur, einstakur meðal óteljandi þráða sem allir þó strengjast í sömu stefnu, inn og innar í þá kristöllun tíma og rúms, þá fagurstirnuðu veröld sem dvelur utan skyngripa, vanari þéttleik. En minningar vonir og orð munu þó fylgja óbreytan- legri för þinni og miðla ilmi sínum og lit þeim blámaskyggðum ístjöldum handan allra depla. Því aðeins verður saga; því aðeins fær staðizt heimur sá — 4 Og þá rís sá jökull, hann hefst upp úr glitmóðu nála sem er sjónbaugur sem er víðbláinn; um hjarta þitt fer skjálfti við snertingu þeirra fleyga sem í senn eru ýtnir og stökkir svo að hugur þinn hrapar gegnum gleymdar rásir minninga, dofnuð tengsl við þá sorg sem eitt sinn var þín og ein sorga; þú grézt og hafðir glatað þínum fyrsta draumi. En jökullinn vex og gliðnar, hrekkur sundur í óteljandi örsmæðir flötunga, dvergabú sólna sem hreyfa leiftrum í veru draumsýnar: einnig hér skal líf. Og um fót þinn ofurseldan þeirri birtu leggst snjórinn hvítari fjarlægðum, hlásinn og léttur, án sorgar, án eftirsjár linda — 5 Þráðir morgnar eiga sér engan enduróm milli veggja sem eru virki hvítari draumum, luktir höfum sem eru þögn og voð óræðari kveðjum —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.