Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 69
Það borgar sig að ganga í Almenna bókafélagið
Ekkert annað bókafélag í landinu býður félagsmönnum sínum eins
hagkvœm kjör og Almenna bókafélagið.
Félagsmaður er ekki skyldaður til að kaupa neinar ákveðnar bœkur,
en er algerlega frjálst að velja sér hverja þá AB-bók, sem hann girnist.
Félagsmaður greiðir engin félagsgjöld til AB, en þarf aðeins að kaupa
4 AB-bœkur á ári, nýjar eða gamlar.
Þó að AB-bœkur séu mjög ódýrar, fá félagsmenn þœr með minnst
20% afslœtti frá utanfélagsverði. — Loks fá þeir Félagsbréf — tímarit
AB — algerlega ókeypis.
Ef félagsmaður óskar ekki að taka ákveðna mánaðarbók, ber honum
að tilkynna félaginu það innan þess frests, sem tilgreindur er á endur-
sendingarspjaldinu hér fyrir neðan, annars er hann skuldbund-
inn til að taka bókina.
Klippist hén
Júlí—september 1963. Bœkur mánaðarins:
□ Eldur í Öskju eftir Sigurð Þórarinsson
□ HlébarSinn eftir Giuseppe di Lampedusa
□ Israel eftir Robert St. John
Félagsmenn eru beðnir að krossa við þœr bœkur, sem þeir óska ekki
eftir og póstleggja síðan þetta spjald fyrir 10. október nk.
Nafn ...............................................
Heimili ............................................
Hreppur eða kaupstaður .............................
Sýsla ..............................................
Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á
hann að rita nafn hennar hér.
Nafn bókar