Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 21

Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 21
Fyrsti þáttur Stundar og staða, sem nefnist Raddir á daghvörfum, er „til- brigði viS tíu þjóSsögur“, og hefur Hannes áSur ort af sumum sömu til- efnum (í KvæSabók). FróSlegt er aS sjá hversu breyttur stíll hans er í þessum nýju ljóSum. I Tíundu rödd t.d. er yrkisefniS sagan um djáknann á Myrká: Bregði fyrir birtu af tungli blasir við mér fölur hnakki á mig glórir gegnum bjarmann grá og nakin höfuðskel. Kynleg ferð. I vinaveizlu var mér boðið, jólagleði. Hvort er ég í höndum vinar? Hvort er ég í fylgd með draug? Hér er hvergi gengiS lengra en þjóS- sagan leyfir, ekki „lagt út af“ henni á neinn veg, — nerna ef þaS væri þá meS hinni ástríSulausu en þráteknu spurningu sem bergmálar í öllum þess- um tíu þjóSsagnatilbrigSum. En sagan er ekki séS í neinu nýju ljósi og aS- eins höfS hönd á sjálfsögSustu mynd- um hennar: klakabólgiS vatn, myrkur maSur, slútandi höttur, nakin höfuS- skel, tekin gröf. I Djáknanum á Myrká (KvæSabók) hins vegar nýtur sín veruleikaskyn Hannesar, galdralag lokahendinganna, Hann mun ríða Hörgá næstu jól með hvítan blett með hvítan blett í hnakka, er undirbyggt og magnaS af hinni ein- földu, en nýskynjuSu, hversdagslýs- ingu fyrri hlutans. Ekki vil ég halda því fram aS hlutverk skáldskapar sé einkum aS láta hroll fara niSur eftir bakinu á hæstvirtum lesöndum, en víst er um hitt aS sá „hrollur“ sem löngum er í för meS meiriháttar skáldskap er fjarri Röddum á daghvörfum. Ein- faldleiki málfars og mynda er hér ekki styrkleikavottur eins og í sumum öSr- um ljóSum Hannesar, og vikiS hefur veriS aS; öllu heldur vottar hann und- anhald undan viSfangsefninu eSa a.m.k. óheilt viShorf viS því. Lítum t.d. á Fyrstu rödd, um Drangey. Sjálfum óhugnaSi þjóSsögunnar er hér ekki haldiS til haga fremur en í öSrum þessum ljóSum: röddin sem talar í IjóSunum er hlutlaus, hún staShæfir og lýsir því sem fyrir her fremur en bregð- ast viS eSa gegn því. En vandséS er hvaS kemur í staSinn. „Tilfinning“ ljóSsins er ekki staSfest í sjálfu því, máli og myndum, heldur er sagt frá henni hversdagslegum orSum: vættur bjargsins er vond, hún er loSin fála, bústaSur hennar válegur, reipiS ör- mjótt, loft læblandiS, sigmaSurinn leit- andi, geiglaus, djarfur. Og enn má líta á ÞriSju rödd, útaf sögu Málmeyjar bóndans: Ber mig utar, lengra, leitin knýr mig fram lausgeðjaðan fanga sinnar eigin dirfsku. Hér er enginn galdur þrátt fyrir um- tal ljóSsins um „arga og ramma kynngi“; loftreiSin týnist niSur í hinni óljósu, slapplegu lokahendingu. Og uppgjöfin í orSfæri verSur lesanda vottur uppgjafar fyrir viSfangsefninu: „hlutleysi“ skáldsins er of eindregiS, flokkinn brestur leiSandi, samtengjandi FÉLAGSBRÉF 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.