Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 11

Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 11
ar viðtökur. —- Eldri bœkur eru Áhugi á ýmsuin enn vinsœlar. eldri útgáfubók- um AB er enn mikil, og nam sala þeirra á árinu u.þ.b. 1 miljón króna. Fyrsta beildarsafn, sem AB ræðst í að gefa út, er sem kunnugt er skáldverk Gunnars Gunnarssonar. Utgáfu þeirra mun ljúka á þessu hausti. Á sl. ári komu út 4 bindi af þessu gagnmerka og mikla ritsafni, sem alls verður átta bindi. í til- efni þess, að út- gáfu heildarsafns- ins er nú senn lokið, voru hin- um mikilhæfa og stórbrotna höf- undi þess færðar á aðalfundinum alúðar þakkir fyrir allan stuðning hans við Almenna bókafélagið bæði fyrr og síðar. Gunnar Gunnarsson var, eins og allir félagsmenn muna, fyrsti formað- ur bókmenntaráðs AB og gegndi því starfi um 5 ára skeið með elju og einurð, sem ómetanleg reyndist. Fyrir u.þ.b. 3 árum færði AB veru- Sala BSE le°a út kvíarna;' með kauiium á nalega 7 millj. , , ,, , , ___ elztu bokaverzlun kr. 1962. ... landsins, noka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Bóka- verzlunina hefur AB rekið síðan með vaxandi blóma. Sala verzlunarinnar nam á sl. ári nálega 7 milljónum króna eða um 20% hærri upphæð en árið áður. Var reksturinn jafnframt hagkvæmari en fyrr og afkoman að sama skapi betri. Nokkrar breytingar standa fyrir dyrum hjá AB í næstu framtíð. í Austurstrœti 18„ þar sem bókaverzlun félagsins er til húsa, er nú áformað að byggja 3 hæðir ofan á þær þrjár, sem fyrir eru. Standa vonir til, að því verði lokið á næsta ári. Að því búnu er ráðgert að flytja aðalaðsetur bókafélagsins úr Tjarnargötu 16 í hin nýju húsakynni. Mun öll aðstaða AB batna að mun við þessa breytingu. Stj'órn AB og 1 stÍórn AB f>'r' bókmenntaráð. ir starfsárið 1963 •—64 voru kjörn- ir: Bjarni Benediktsson, ráðherra, for- maður, Alexander Jóhannesson, pró- fessor, Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra, Jóhann Hafstein, bankastjóri og Karl Kristjánsson, alþingismaður, en til vara: Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri og Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. — Bókmenntarád skipa: Tómas Guð- mundsson, skáld, formaður, Birgir Kjaran, forstjóri, Davíð Stefánsson, skáld, Guðmundur G. Hagalín, rithöf- undur, Höskuldur Ólafsson, banka- stjóri, Jóhannes Nordal, bankastjóri, Kristján Albertsson, rithöfundur, Matt- hías Johannessen, ritstjóri, og Þórar- inn Björnsson, skólameistari. I stjórn StuSla hf. voru kjörnir: Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, for- maður, Halldór Gröndal, framkvæmda- stjóri, Kristján Gestsson, stórkaupmað- ur, Loftur Bjarnason, útgerðarmaður. og Magnús Víglundsson, forstjóri. — Framkvæmdastjóri Stuðla hf. er Eyjólf- ur K. Jónsson, hæstaréttarlögmaður. FÉLAGSBRÉF 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.