Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 43

Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 43
HEIMIR HANNESSON Leitin að Sobornost í bók sinni „Samræður við Stalín“ skýrir Júgóslavinn Milovan Djilas svo frá einum fundi sínum með Stalín, er sá síðarnefndi sat við taflborðið í Kreml, og deilur Albauíu og Júgóslavíu voru á dagskránni: Einn lielzti foringi al- banskra kommúnista, Naku Spiru hafði svipt sig lífi, er liann varð undir í valdabaráttunni. Hinir börðust um völdin, en Júgóslavía óskaði eftir sam- einingu beggja landanna. Stalín hafði skjót svör: Við höfum engan sérstak- an áhuga á Albaníu, ]nð skuluð gleypa Albaníu — og til þess að ekkert færi á milli mála stakk Sovétleiðtoginn hægri hendinni upp í sig — gleypa Albaníu. Nefnd lýsing Milovans Djilasar á þessum höfuðguði kommúnismans verð- ur enn eftirminnilegri og skiljanlegri að loknum lestri annarrar bókar eftir íslenzkan sósíalista, sem á það sam- eiginlegt með Djilas, að liafa ritað bók um reynslu sína og kynni af hug- sjóninni í framkvæmd og um hinn mikla foringja. Djilas hlaut þau laun í föðurlandi sínu að fá að lifa óáreitt- Arnór Hannibalsson: ^ aldið og þjóðin. Safn greina um Sovét. Helgafell 1963. ur innan fangelsismúra, íslenzki sósíal- istinn er ráðinn starfsmaður íslenzku verkalýðsfélaganna og ritar greinar í blöð um hugðarefni sín. Báðir eru sammála um eitt: Maðurinn, sem um langt árabil var „mannsins bezti vin“, „hinn mikli faðir“, böfundur friðar og bræðralags og svo sárt var grátinn, var í raun og sannleika „asíatískur" villi- maður og mesti glæpamaður, sem mannkynið hafði þekkt til þessa. Hinn íslenzki sósíalisti heitir Arnór Hannibalsson. Hann fór á ofanverðu ári 1954 — rúmu ári eftir dauða Stalíns — til Rússlands, stundaði nám, ferðaðist, kynntist landi og þjóð næstu fimm árin. Að lokinni tveggja ára dvöl í Pól- landi kemur hann alkominn heim, margs vísari, og þegar orðinn, ungur að aldri, einn fróðasti íslendingur um málefni hins margnefnda stórveldis. Ivynni sín hefur hann svo birt í fyrr- nefndri bók, greinasafni, er hann nefnir ValdiS og þjóSiri, og gefur nafnið eitt til kynna, að heimsmynd höfundar hef- ur á þessum tíma tekið miklum og róttækum breytingum. Höfundur kemur víða við. Hann rek- ur sögu iðnaðar og landbúnaðar, sovézka ríkisvaldsins, ræðir um Asíat- isma á undanhaldi, list í Sovétríkjun- FÉLAGSBRÉF 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.