Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 47

Félagsbréf - 01.09.1963, Blaðsíða 47
Hann sér langt. Yfir kortið rennur blýantur, rólega og létt. Og hið friðsamlega bn.r okkar fann hann á hein; Uma. Við það setti hann grænt niark með blýanti sínum“. Og það skipti engum togum að vilji Stalíns hafði í för með sér uppskeru, hamingju og gleði. Það voru sannarlega fleiri en Katla- skáldið, sem hrýndu andagiftina þessi árin. En „listinni“ voru skorður sett- ar. „Valdskipað hallilújagaul og trakt- orsálmar“ var hin lögskipaða list þessa tímahils, og er út af var brugðið greip Valdið til sinna ráða. Höfundur bregður upj) mynd af örlögum helztu listamanna þessa tímabils: Skáldið Majakofskí svipti sig lífi. á hátindi frægðar sinnar komst skáldið Boris Pílnjak í ónáð, hann hvarf og ekkert hefur til lians spurzt. „Einmana hefur hann gengið í dauðann, annaðhvort fyrir framan. aftökusveit liins stalín- íska réttlætis eða þá í fangabúðum þess“.Þriðji listamaðurinn var leikarinn og leikstjórinn Meyerhold, eldheitur stuðningsmaður byltingarinnar. Hann leyfði sér að flytja listrœnan áróð- ur. Afleiðingarnar létu ekki á sér standa. Hann var handtekinn, eigin- kona hans myrt með hnífstungu, sjálf- ur har hann beinin nokkru síðar við gaddavírsgirðingu fangabúða norður við íshaf. Þegar allt kom til alls var því tíma- bilið 1924—1953, þetta meginskeið „sósíalismans“, í sjálfu höfuðvígi hans hvorki ríki sælu né farsældar, nema að sögn „Prövdu“. Ríkið sem færa átti þegnum sínum jafnrétti og bræðra- lag — og umfram allt réttlæti, bjó þeim ógn og skelfing. Hér er í rauninni komið að einu veigamesta atriðinu í bókinni. Eftir sjii ára dvöl í hinum svokölluðu sósíal- istísku ríkjum kemur höfundur heim og hefur þá sögu að segja, að í móður- ríkinu hafi í rauninni aldrei verið framkvæmdur „sósíalismi“ hvað þá „kommúnismi“, og ein helzta heimildin er sjálfur forsætisráðherra landsins. Ognarríki Stalíns er það stef er höf- undur kveður svo að segja á hverri blaðsíðu bókarinnar og fann í ölluin þáttum hins sovézka þjóðfélags. Þegar höfundur stóð andspænis hinum marg- lofaða Moskvuháskóla sá liann fyrir sér ómannlegan byggingarstíl alræðis- ins, „varð að engu“ „frammi fyrir hin- um smekklausa, miskunnarlausa ljót- leika“. Einnig þar sveif andi Stalíns yfir vötnunum. Það er of snemmt að spá um það, hver verður dómur sögunnar um þetta tímabil. Það er ekki verk samtímamann- anna, en ef höfundur hefur í þessu efni rétt fyrir sér, hafa sennilega aldrei jafn margir verið blekktir af jafn fáum. Hér á Islandi trúðu margir og trúa enn. Ilöfundur kann því illa, að þeir skuli ekki hafa brugðizt jafn karlmannlega við staðreyndunum og hann, og láir honum það enginn. En hefur þá ástandið batnað? Höfundur virðist bera nokkra virð- ingu fyrir Krustjoff, þó að stundum skíni á sannfæringarskortinn í skrif- um hans. M.a. telur hann að sósíal- realismi Stalínstímans sé allsráðandi FÉLAGSBRÉF 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.