Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 24

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 24
4. 3 ker undir vatn, skal- 1 þeirra taka 1.6 tunnur, en hvort liinna tveggja að miþsta kosti 4 tunnur. 5. 3 brunasliga. 6. 6 krókstjaka. 7. I brunavoð 15 álnir á lengd og 10 álnir á breidd. Í bœjarstjórn Ileykjavíknr kaupstaðar 17. dag desembermánaðar 1874. 7.. E. Sveinbjörnsson. Magnús Stephensen. Ó. Finsen. O. V. Gislason. Jóli. Úlscn. G. PórÖarson. Einar Pórðarson. 77. Kr. Friörilmon. Brjef landshöföingja (til beggja amtmanna). Eplir að jeg rneð brjefl frá 11. febrúar f. á. hafði beðið yður herra amtmaður að út- vega og senda mjer skýrslu frá hverjnm einstökum hreppi f amti yðar um upphæð gjalds Jicss, sem samkvæmt 5. grein tilskipunar frá 25. júní 1869 um hundahald liefði vcrið goldið i sveitarsjóðinn fardagaárið 1872—73, og um tölu þeirra huuda, sem hafa veriö haldnir f hreppnum, hefur það kómið fram, að í mörgum hreppum hafi enn engin gang- skör verið gjörð til að fylgja fram hinni nefndu lilskipun, sem þó náði lagagildi 1871.— Fleiri lögreglustjórar hafa lilgreint þá ástœðu fyrír þessu, að skœð hundaveiki hafi gcugið hin síðustu ár um sveitirnar, og að hundar þess vegna hafl fækkað svo, að eigi hafi get- að orðið spurning um óþarfa hunda, og að búendur jal'nvel hafi átt örðugt með að útvega sjer hina nauðsynlegu smalahunda, en þessi vandkvæði munu nú ekki lengur eiga sjer stað, cnda geta þau ekki komið í veg fyrir, að hunda framtal það, sem lögboðið er með I. grein tilskipunarinnar fari frara á hreppaskilaþingum á vorin, að tala hunda þeirra, sera hver húsbóndi þarf með lil að hirða kvikfje sitt og verja tún og engjar sínar, verði á- kveðin samkvæmt 2. greiu tilskipunarinnar, og að hundaháldsbók sú, sem getur um í 3. 5. og 6. grein tilskipunarinnar verði keypt. Jeg skal því mælast til þess, að þjer herra aintmaður sjáið um, að hinum nefndu á- kvörðunum framvegis verði vandlega fylgt, og að þjer leggið fyrir sýslumenn þá, sem undir yðureru skipaðir, að sendayður áleiðis lil mín á hverju ári, eptirrit þau eptir hundahaldsbók- uuum, sem samkvæmt fl.grein tilskipunarinnar eiga að l'ylgja sveitareikningunum. Loksins skal jeg taka fram, að jeg býst við, að þjer og lögreglustjórar þeir, sem undir yður eru skipaðir, noti þetta tœkifœri til að brýna fyrir hreppstjórum og alþýðu, hve áríðandi það sje að gæta nákvæmlega þess, sem fyrirskipað er í 4. grein optnefndrar tilskipunar um að brenna þegar í stað sullmengað slátur og hausa af höfuðsóttar kindum, eður að grafa það svo djúpt í jörð, að hundar geti ekki náð í það. Brjef landshöföingja (til stíptsyfirvaldanna). Með brjeö sliptsyfirvaldanna frá 17. þ. in. meðtók jeg erindi prófastsius í Dalasýslu sira Jóns Gutlormssonar frá 27. október f. á., þar sem þess er farið á leit, að stiptsyfir- völdin skjóti því til úrskurðar ráðgjafans fyrir ísland eður hans hátiguar konungsins, hvort sá húsmaður, sem hefur grasnyt og geldur tíund til sveitar, eigi ekki eptir gamalli vcnju og ákvörðunum að greiða presti heytoll, og hvort við grasnyt eigi ekki að skiljast afnot af jörðu til beitar og slcegna fyrir málnytu og annan pening, er hann hefur sjer og sínuiii til framfœris. Með því aö þetta mál að svo miklu leyli, sem það er umboðslegs eðlis samkvæmt 19. grein erindisbrjefs frá 29. júní 1872 sætir fullnaðarúrlausn landshöfðingj- ans, skal jeg biðja stiptsylirvöldin að kynna nofndum prófasti Jiað, er nú segir: Eins og málið lijcr liggur fyrir verður cigi úrskurðað um annað cn heiinild presta til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.