Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Page 58

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Page 58
3. þ. m., að allsslaðar þar sem kláðinn er, skuli halda fjenu í sterkri heimagœzlu unz það er allæknað, og unz þetta eptir að hinar fyrirskipuðu tvær baðanir hafa fram farið, cr sannað með nýjum skoðunum undir umsjón dýralæknisins eður öðru eptirliti, sem kann að verða fyrir skipað, og fjáreigendurnir þar eplir hafa fengið leyfl yfirvaldanna til að sleppa fje sínu úr hinni sterku gæzlu. Frá Borgarfjarðar- og Árnessýslum hef jeg ekki enn fengið neinar skýrslur um fjár- skoðanirnar, síðan jeg sendi herra landshöfðingjanum hina síðustu skýrslu mína, dags. 6. f. m., en eptir því, sem jeg gat til spurt á embætlisferð minni til Mýra- og Borgarfjarð- arsýslu, og eptir því sem hlutaðeigandi sýslumaður þá skýrði mjer frá, hefur ekki nýlega orðið kláðavart við skoðanirnar í Borgarfjarðarsýslu, nema á Efstabœ í Ileykholtsdal, sem er sá bœr, sem um cr getið í fyrnefndri skýrslu minni að skornar hefðu verið 116 full- orðnar kindur eptir fyrirmælum amtsins. Eptir skýrslu, er jeg síðar meðtók frá sýslu- manninum, hafði niðurskurður þessi ekki átt sjer stað, en þegar jeg skrifaði hina umgetnu skýrslu mína, hafði jeg engan grun um annað, en að niðurskurður þessi fyrir nQkkru síð- an væri um garð genginn, og þessi ætlun mín var byggð á þeirri skýrslu sýslumannsins, cr fylgdi með brjefl mínu til yðar, hávelborni herra, þar sem sýslumaðurinn skýrir frá, að hann sjálfur hafl farið til ofannefnds bœjar, gjört hinar nauðsynlegu ráðstafanir til niðurskurðarins og látið virða hinar umgetnu 116 kindur; en án þess sýslumaðurinn fengi af því að vita, fyr en að nokkrum tíma liðnum, hafði niðurskurðurinn eigi fram farið, heldur hafði fjár- eigandinn verið farinn að lækna fje sitt, og hefur því verið áfram haldið, en fjeð haft undir sterku eptirliti á kostnað fjáreigandans, svo eigi geti öðru fje verið af því hætta búiu. í‘ó heilbrigðisástand sauðfjárins í Borgarfjarðarsýslu þannig virðist vera nokkurn veginn viðunandi og mun geta orðið alltryggilegt, þegar búið er að baða allt fje, sumt tvisvar en sumt einu sinni, eins og verið hefur fyrirskipað, bera menn fyrir vestan llvítá hinn mesta ótta fyrir hættu og útbreiðslu fjárkláðans þaðan; þess vegna hefur verið settur vörður meðfram Ilvítá með tilstyrk Norðlendinga, og hefur amtið fyrir silt leyti samþykkt vörð þenna eptir beiðni, sem komið hefur frá sýslunefndunum í Mýra- og Dalasýslu og frá fundi í hinni fyrnefndu sýslu og í tilefni af beiðni frá Snæfellsnessýslu, sem að vísu ekki nefnir beinlínis IIvítárvörð, en amtsráð Vesturamtsins hefur ákveðið að greiða skyldi úr jafnaðarsjóði Vesluramtsins tiltölulegan hluta á móts við Norður- og Ausluramtið (og ætla jcg í þessu tilliti að leita samkomulags við hlutaðeigandi amtmann) af þeim helmingi varðkostnaðarins, sem eptir tilsk. 4. marz 1871, 5. gr. á að greiðast úr jafnaðarsjóðnum, þcgar verðir eru skipaðir á koslnað flciri amta, en þar cð vörður þessi ekki álízl að geta orðið nœgilcga tryggilegur, hefur einnig verið fyrirskipuð heimagæzla sauðfjárins í Borgar- fjarðarsýslu á þessu sumri. Tirjef landshufðingja (til sýslunefndanna í Suður- og Norður-Múlasýslum). Undir eins og öskufall það, er átti sjer stað 29. marz þ. á. um fleiri hreppa í Múla- sýslum, frjeltist til Iíaupmannahafnar, gengu nokkrir menn þar í nefnd til að safua gjöfum handa þcim, er oröið höfðu fyrir skaða af jarðeldi og öskufalli hjer á landi. l’essi nefnd hefur með síöasla pósti sent mjer af gjöfuin þeim, sem þegar voru komnar inn, áður en póslskipið fór frá Kaupmannahöfn, 10,000 krónur, og falið mjer á hendur að skipla þessum peningum mílli sveila þcirra, er háfa orðið fyrir skaða eplir þeim skýrslum, sem eru fyrir hendi. Eptir að jeg nú mcð brjefi frá 1. þ. m. hef mcð- tekið skýrslur þær, sem hlutaðeigandi sýslumenn hafa sent amtinu, hef jeg ákveðið að gefa hinni heiðruðu sýsluncfnd ráð á lielmingi hinnar nefndu upphæðar eða 5000 krónum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.