Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 64

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 64
46 1875 51 12ta ji'ilí. 52 ltiila júlí. 53 21sta júlí. 54 21sta júlí. Skylduð þjer herra amtmaður, eþúr að þjer hafið borið yður saman við hlutaðeigandi lögrcglustjóra og dýralœkni, hafa nokkuð að athuga við þessar bendingar, býst jeg við, að þjer skýrið mjer frá því. Eins vona jeg að fá frá yður framvegis þangað til ráð má gjöra fyrir því, að kláðanum sje gjöreytt, mánaðarlegar skýrslur um það, sem gjört verður til upprœtunar kláðans og kemur fram um heilbrigðisásland sauðfjárins ( umdœmum yðar, sjer í lagi býst jeg við, að þjer skýrið mjer frá árangri máls þess, sem mun hafa verið höfð- að gegn bóndanum á Efstabœ i Skorradal fyrir óhlýðni gagnvart fyrirskipun yðar um nið- urskurð 116 kinda þar á bœ. Brjef landshöfðingja, (til amtmannsins yfir su5ur- og vesturumdœminu). í brjefi frá 13. þ. m. hafið þjer herra amtmaður, þar sem bóndinn Þorleifur Þor- leifsson á Bjarnarhöfn ( Elelgafellssveit hefur gert fyrirspurn til yðar um það, hvort eigi muni heimilt að stofnsetja fasta verzlun í Kumbaravogi, sem er í landareign nefndrar jarðar, beizt úrskurðar mins um það, hvort nefndur vogur geti álilizt löggiltur verzlunar- staður, og látið þjer jafnframt því það álit í ljósi, að þó ráða megi af einkaleyfislög- um og öðrum ákvörðunum um verzlun landsins frá 17. og 18. öld, að verzlun hafi þá verið rekin á Kumbaravogi, leiði það af þvl, að hann er ekki nefndur ( tilskipun frá 11. sept. 1816 nje í opnu brjefi frá 28. desbr. 1836 milli löggiltra verzlunarstaða, að það geti eigi verið leyfilegt að við hafa þar verzlun öðruvísi en á hverjum öðrum stað, sem ekki er löggillur til verzlunar. Fvrir því skal yður tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að jeg fellst á það álit, að tilskipun II. septbr. 1816, með því í 5. og 6. grein sinni að tilgreina hafnir þær, sem katipmenn mega sigla á, hafi bannað verzlan á öllum öðrum höfnum án lillits til þess, hvort áður hafi verið verzlað á þeim eður ekki, samanber einnig konungsúrskurði frá 20. maí 1818 og 4. maí 1819, sem löggiida verzlunarstað á Siglufirði, «þó staður þessi sje eigi talinn í tilsk. frá 11. septbr. 1816». Með því nú, að Kumbaravogur, eins og sagt var, er eigi talinn verzlunarstaður í nefndri tilskipun, og hann heldur eigi síðan hefur verið löggiltur, verður eigi veitt leyfi til að stofna þar fas’ta verzlun. Brjef landshöfðingja (til amtmannsins yfir suíur- og vesturumdœminu). Eptir að þjer herra amtmaður í brjefi frá 28. desember f. á. höfðuð beizt úrskurðar míns um, hvort yður ekki samkvæmt 60. gr. sveitarstjórnartilsk. frá 4. maí 1872 bæri frá 1. janúar 1875 að hætta að greiða úr jafnaðarsjóði suðuramtsins laun þau, sem að undanförnu hafa verið greidd úr honum handa lögregluþjóni í Reykjavík, skaut jeg, þar sem bœjarstjórnin hafði huldið þeirri skoðun fram, að jafnaðarsjóðurinn yrði eigi undan- þeginn þessari skyldu nema með nýju lagaboði, málinu til úrskurðar ráðgjafans fyrir fs- laud; og hefur ráðgjafinn nú í brjefi frá 6. þ. m. tjáð mjer, að hann sje mjer samdóma um það, að amtsjafnaðarsjóðurinn geti eigi lengur eptir því, sem fyrirskipað er í hinni tilvitnuðu grein sveitarstjórnartilskipunarinnar um, að Reykjavíkurbœr skuli eigi greiða neitt gjald í jafnaðarsjóðinn, verið skyldur að borga hin nefndu laun. Þetta er með þessu brjefi kynnt yður, herra amtmaður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. Brjef landshöfðingja (til amtmannsins yfir norður- og austurumdœminu). Ráðgjafinn fyrir ísland hefur 30. f. m. ritað mjer á þessa leið : Jafnframt því að senda mjer erindi, þar sem amtmaðurinn yfir norður- og austurum-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.