Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 107

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Side 107
Stjórnartíðindi, 13 13. 89 er höfðuð liefur verið í málinu. Herra amtmaðurinn hefur athugað þar við, að nauðsyn- legt sje að byggja að öllu leyti ú aðgjörðum hjeraðsdómarans, með því að málinu hefur eigi verið skotið til œðri rjettar en dómari þessi hafi álitið það nauðsynlegt þegar í byrj- nn málsins, og áður en gagnstefna kom fram, að kveðja meðdóms- og áreiðarmenn, og hafi aðalsœkjandi, þó það sjáist ekki beinlínis af aðalstefnunni, að hann hafi sjálfur heimtað þetta eða samþykkt það, hvað öðru líður, ekki mótmælt þvi undir málinu, og virðist því kostnaðurinn er leitt hefur af þessari skipun meðdóms- og áreiðarmanna enganveginn geta álitist aðalsœkjanda óviðkomandi. Með því að jeg verð að fallast á þessa skoðnn herra amtmannsins að því, er snertir hina tilkvöddu meðdómsmenn, verða mótmæli kærandans gegn atriðnnum 2. e. og 6. b., er bæðí geta um rjeltargjörðir, er viðkoma aðalsókninni, og framkvæmdar hafa verið sam- kvæmt beiðni aðalsœkjanda, og honum því, þar sem málskostnaðurinn hcfur fallið niður, ber að horga, eigi tekin til greina. Hvað þar á móti viðvikur áreiðargjörð þeirri, er farið hefur fram undir málinu, þá hefur henni ekki, þó hennar sje getið í aðalstefnunni, verið framfylgt samkvæmt þessari stefnu, en þar á móti samkvæmt heiðni gagnstefnanda, og stefnu þeirri, er hann hefur tekið út, og verðn því gjöldin við þessa gjörð aðalscekjandanum óviðkomandi; og upphæðir þær, er getur nm í reikningsatriðunum 3 a, b, og d, að upphæð alls 2 rd. 24 sk. eða 4 kr. 50 aura, er amtið hefur úrskurðað, að kærandinn skuli greiða, falla þessvegna burt. Samkvæmt þessu skal npphæð reiknings þess, sem amtið hefur úrskurðað 7. maí þ. á., að sknli vera 23 rd. 12sk, eða 46 kr. 25 aurá, fœrð niður til 20 rd. 84 sk.,eða 41 kr. 75 aur. I»etta er hjer með tjáð herra amtmanninum til þóknanlegrar leiðbeiningar og hirtingar fyrir hlutaðeiganda. Fylgiskjölin endursendast. Brjef landnhöfðingja (til stiptsyfirvaldanna). Með þóknanlegu brjefi 6. f. m. hafa stipstyfirvöldin sent mjer brjef prestsins í Suð- nrdala þingum sjera Jakobs Guðmundssonar, erskýrirfrá, að nokkrir af sóknarmönnum hans hafi skorast undan að gjalda Ijóstoll til hlutaðeigandi kirkju, sökum óvissunnar um, hverjir »ð lögum sjeu skyldir að svara því gjaldi, og hafa stiptsyfirvöldin, næst þvi að vísa til úrskurðar, er þau 15. maí 1871* hafa fellt um sömu fyrirspurn frá nefndum presti með skýrskotun til, að reglur þær, sem um þetta gildi, sjeu að finna i allrahæstum úrskurði frá 2l. maí 1817, skotið því til min, hvort ekki muni rjettast, er hlutaðeigendur ekki vilji una v'ð þetta svar, að leita úrgreiðslu dómstólanna um spurningu þessa. Jeg skal afþessu tilefni biðja hin heiðruðu stiptsyfirvöld að tjá prestinum sjcra Jakob ^uðmundssyni að ef nokkur af þeim, sem skylt er að greiða Ijóstoll samkvæmt nefndu uhrahæstu konungsbrjefi, skorist undan að gegna þeirri skyldu, geti hann leilað dómara uðgjörða um spurninguna, annaðhvort eptir reglunum í opnu brjefi 2. apr. 1841, eða með því að lögsœkja hlutaðeiganda eða hlutaðeigendur, og að hann eigi von á að ððl- ast ejafsókn til þvílikrar málshöfðunar. l) l nefndnin stlptsyflrvnlda úrskurbt eoslr inetlal annars svo: ,í því efni er reglngjört) 17. Júlí 1782 hl& Sildandj lagabot) og IJústollsgreiÍBlan því ekki bnndin vib tinnd, og þar af lelbir þj, at) allir, sem hafa sltt B'8ií) borbhald og halda bjú eigi optlr tje&ri roglngjörb at> borga heilan IJóstoll, en húsmenn, 6vo sem hjún, ekkert vinnnfólk hafa, borgi at) eins hSlfan Ijústoll, þú þesslr heldnr ekkert tínndi. Ginhleypir menn, eem , ®rt U'unda, greiba ekki IJústoll, en tlundl þelr 60 íluir, þS sknln þeir eptir kgBbr. 21. mat 1817 borga haJfanijústoll". IIiun 3. desbr. 1875. 1875 H\ 28da oktúbr. 8» 31sta oktbr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.