Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 119

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Qupperneq 119
Stjórnartíðindi. B 15. 101 1875 , 97 Brjef ráðgjafa lconungs fyrir lsland (til landshöfðingja). 4da nóvbr. Með því að ráðgjafinn hefur ekki álitið sjer það fært, að leggja það til, að frum- varp það tillaga 'um útrýmingu íjárkláðans á suðurlandi, sem alþingi hefur fallizt á, verði staðfest með samþykki konuDgs, en alþingi virðist að hafa lagt mikla áherzlu á, að lög þessi kæmu út, hefur þótt hlýða að skýra frá hinum helztu ástœðum fyrirnefndri ályktun. þó ekki væri haft tillit til ósamkvæmni þeirrar, sem í fyrirsögn lagafrumvarpsins er milli hins íslenzka texta og hins danska, þar sem þessi texti, ef hann ætti að vera sam- kvæmur hinum, yrði að orðast þannig: cLov om Udryddelse af det sönderlandske Faare- skabo, en þessi orð hafa allt aðra þýðingu, en þau sem lögin að framan voru nefnd með — hafa ráðgjafanum einkum þótt fyrirmæli 1. greinar lagafrumvarpsins alveg óaðgengileg. fegar þannig í niðurlagi greinarinnar er ákveðið, að ef kláði kæmi upp 8 vikum eplir að lögin hafa náð gildi, skuli öllu sauðfje hvers þess búanda eða fjáreiganda tafarlaust lógað skaðabótalaust, sem kláðakind finnst (, þá verður ekki sjeð betur en að þessi ákvörðun kæmi ( bága við ulmenna rjettarmeðvitund manna, og einkum þótti ráðgjafanunt hún fara allt of nærri rjetti hins einstaka, eins virðist það alveg óráðlegt að ganga út frá því, sem ákvörðunin þó viröist byggð á, sem sje, að fjáreigendur hljóti að hafa sýnt hirðuleysi með fje sitt hinar liðnu 8 vikur, þar engin vissa er fyrir þvi, að sjúkdómurinn geti ekkí leynzt ( kindinni lengri tíma, án þess að eigandinn hafi nokkurn grun um það. tarað auki mætti eptir orðunum að eins beita ákvörðun þessari, ef kláði kæmi upp eptir að 8 vikur væru. liðnar; en ekkert er skipað fyrir um, hvernig eigi að fara með kindur þær, sem áður hefðu verið teknar til lækninga, en eigi væru allæknaðar við lok 8 vikna timabilsins. I’eg- ar ennfremur er sagt í upphafi fyrnefndrar greinar: «hvenær sem hinn sóttnæmi fjárkláði gjörir vart við sig, skal svo fljótt, sem því verður viðkomið, öllu því fje lógað skaðabóta- laust, sem ekki er nœgilegt húsrúm og heyfóður fyrir», þá yrði einnig að álíta þessa á- kvörðun mjög hættulega, og gæti hún að líkindum leítt til þess, að öllu því fje i öllu suðurumdœminu, sem eigi er nœgilegt húsrúm og heyfóður fyrir, yrði lógað, þá er lögin næðu gildi, með þvi að það er gefið, að fjárkláði nú sem slendur er á Suðurlandi, en á- kvörðunin ekki er bundin við það skilyrði, að fjárkláði eða grunur um fjárkláða sje á þeim stað, þar sem hús og hey vantar, og þyrfti þvf eigi annars með til þess, að beita á- kvörðuninni, en að kláðavottur hefði komið fram einhverstaðar í suðurumdoeminu. Ilins- vegar vantar ákvörðun um, hvernig ætti að fara með það fje, sem eptir yrði, því sam- bandið milli fyrsta og annars liðar, sjá orðin: «allir aðrir» sýnir, að ekki yrði mögulegt að leggja fyrir fjáreigendur þá, sem getur um í upphafi greinarinnar, að baða, eða að öðr- nm kosti að skera niður fje þeirra, þó það væri með kláða; en engin ástœða virðist geta verið til þess, að láta þessa fjáreigendur sæta öðrum kjörum en hina. Auk þeirra aðalgalla, sem þannig eru lilgreindir, eru í lagafrumvarpinu fleiri á- kvarðínir, sem virðast ráðgjafanum, sumpart mikið óliðlega orðaðar, sumpart í sjálfu sJer isjárverðar. í fyrnefndu tilliti.skal einkum tekinn fram 2. liður í 4. grein, þar sem l'aHt fje» að líkindum samkvæmt hugsuninni á að skiljast, sem «allt kláðagrunað Qe» eða Þvíumlíkt, og ( síðarnefndu tilliti 11. grein, þar sem allir fjárrekstrar til og frá yfir tak- mörk hinna heilbrigðu og grunuðu hjeraða eru bannaðir, að viðlögðum sektum frá 20 til 200 króna, því það er hvorttveggja, að bann þetta ríður í bága við ákvörðun annars liðar * grein lagafrumvarpsins, enda mundi það gjöra ómögulegt hverjum þeim fjáreiganda, er byggi í sveilum þeim, sem um er að rœða, að flytja sig í annað byggðarlag. Að því le)ti loksins í 13. grein er mælt fyrir um sjerstaka birtingu á lögunum, þar sem skipað er 14. desb, 1875 Keykjavik 1875. Einar þórSarson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.