Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 121

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1875, Síða 121
103 1875 gr. laganna, skal veita laun þau, sem ákveðin eru fyrir sjerhvern þeirra í lögunum frá degi þeim er nú var nefndur, eins og þeir af þessum embættismönnum, sem 31. desbr. þ. á. n^jJr hefðu náð meiri launum eptir lögum þeim er hingað tii hafa verið, en þeim er veilt er í íögunum, eiga tilkall til viðbótar fyrir sjálfa sig samkvæmt Í. liði 7. greinar laganna, og mun þar að auki öðrum kennara við prestaskólann bera lik viðbót að upphæð 400 krónur árlega samkvæmt 13. gr. b. 1. á. fjárlaganna — allt samkvæmt hjálögðu bráðabirgða yfir- liti yfir það, sem borga á 187G samkvæmt 10.—13. gr. fjárlaganna. Með tilliti til spurningarinnar um rjett enibættismanna þeirra, til að fá launahækkun, sem eptir lögum þeim, er hingað til hafa verið, höfðu aðgang til að fá slík aukin laun, hafið þjer herra landshöfðingi í þóknanlegu brjefi frá 30. ágúst tekið fram, að ákvörðun þeirri í 3. liði 7. greinar lagánna, sem hjer ér um að rceða og sem að áliti yðar sje miðúr heppilega orðuð, mætti beifa þannig, að gefinn yrði, þá er lögin næðu gitdi, sjer- hverjúm embættismanni kostur á að kjósa, hvort heldur hann vildi framvegis þiggja laun sín samkværnt lögum þeim, er hingað til hafa verið eða samkvæmt lögunum. Áður en nú leyst er úr þessari spurningu fyrir fullt og allt, liefur ráðgjafinn eig’i viljað leiða hjá sjer tjáð þóknanleg ummæli yðar um ástœðurnar fyrir þessu áliti yðar, og skal þess fyrir- frám getið, að ráðgjafinn, sem ekki hefur haft fœri á að kynna sjer umrœðurnar á al- þingi, og þvi áð eins getur byggt skilning sinn á orðum og máli laganna sjálfra, sam- kvæmt þéim helzt verður að ætla, að það sjc hugsunin í nefndri ákvörðun, að embættis- menn þeir, er þegar eru skipaðir, skúli halda rjetti sínum samkvæmt lögum þeim er hing- að til hafa vcrið til að fá iaunáviðbót eptir embættisaldri sínum, þrátt fyrir það, að þeir þar með myndu fá hærri laun en hin nýu lög veita embætti þvf, sem um er að rœða, og getur ráðgjafinn eigi sjeð, hvaðan heimild geti fengizt fyrir því, að þeir, þrátt fyrir hina Ijósu ákvörðun í 15. grein laganna, ættu að sleppa lilkalli því til launahækkunar, er leiðir af hinum nýjú lögum. Ilvað viðvíkur embættismönnum þeim, sem gelur um f lögum um aðra skipun læknahjeraðanna á íslandi o. fl. mun með tilliti til hjeraðslækna þeirra, sem nú eru skipaðir, ekki verða spurning um rjett þann til að fá hærri laun en lögin heimila, sem þeir gætu baft eptir lögum þeim, ér hingað til hafa verið, því 2. liður 3. greinar ný- nefndra laga vísar að eins til 7. greinar launalaganna að svo miklu leyti hjeraðslæknar þeir, sem nú eru skipaðir, hafa meiri laun, en þeim bæri samkvæmt 1. liði 3. grein- ar, Og kemur því að eins við lsta lið 7. greinar launalaganna; en þar að auki heimiíar, hvað sem öðru líður, 3. liður 7. gréinar þessara laga að eins embættismönnum þeim sem nefndir eru í þessum lögum, aðgang þann, sem gctur um til hærri launa. Samkvæmt þessu munu hjeraðslæknar þeir sem nú eru, frá 1. janúar 1876 að eins hafa tilkall til launa samkvæmt 1. lið 3. greinar læknalaganna, og ef þeim 31. desbr. þ. á. bæri mciri laun en þeir eiga tilkáll til samkvæmt þessum lögum, launaviðbót fyrir sjálfa þá, samkvæmt 2. lið 3. gr. læknalaganna, sbr. 1. lið 7. greinar iaunalaganna, og skal um það vísað til með- fylgjandi yfirlits. Með tillíli til þess, að tekjurnar af embættisjörðum skuln til greina teknar, þá er láún lækna þeirra, sem nú éru, verða ákveðin, skal ráðgjafinn þjónnstusamlega skora á herra landshöfðingjann að útvega skýrslur þær, sem samkvæmt 3. grein læknalaganna ber útvega í þessu tilliti frá læknunum í eystra hjeraði suðurumdœmisins og í Eyjafjarðar °S I’ingeyjarsýslum, og er áskilið þar eptir að kveða nákvæmar á um hvernig reikna skuli láúnaviðbótina handa þcssum 2 læknum. Með tilliti til skrifstofufjár þess, sem veitt er með 14. grcin launalaganna og fjár-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.