Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Page 2

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Page 2
SUMARIÐ BAKVIÐ BREKKUNA Jón Kalman Stefánsson Sumarið bakvið Brekkuna er bráðskemmtileg bók, launfyndin og sérlega vel skrifuð. Persónur eru dregnar skýrurn dráttum í öllum sínum breyskleika og það er greinilegt að höfundi er annt um þær. Hann veltir sér aldrei upp úr mistökum þeirra heldur útskýrir þau af alúð og hlýju og þó hann geri stundum grín þá er það notalegt grín. Aldrei grín sem lætur persónur glata reisn sinni. (Dagsljós) Sumarið bakvið Brekkuna er sérlega skemmtileg lesning enda iðar hún af lífi. Strax í byrjun hrífur frásögnin lesandann með sér... Hún er hugmyndarík og fyndin og sérlega vel stíluð... þetta er einkar vel heppnuð skáldsaga (Dagur25. nóv.1997) ! (DV 14. nóv. 1997)

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.