Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Qupperneq 30

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Qupperneq 30
urna. Hogben og Last höfðu byggt upp héraðið. Les hafði reist húsið hans Horrie. Lasthjónin höfðu selt Hogbenhjónunum húsið sitt. Ef einhverjir komu þeim kvitti á kreik að Last og Hogben bæru ábyrgð á því að Græna beltið minnkaði, bar það vott urn sveigjanleik að þeir hinir sömu skyldu hafa gert sér grein fyrir hugtakinu. „Hvað sagðirðu þeim?" spurði frú Last. „Sagðist ætla að mæta/' sagði maður hennar og hrærði í myntinni í vasa sínum. Hann var lágvaxinn maður, stóð gjarnan gleiður. Georgina Last dró við sig svarið. Vaxtarlag hennar vakti áhuga, það var engu líkara en hún hefði verið búin til úr nokkrum skonsum sem voru festar saman í bakstrinum. „Daise Morrow," sagði Horrie Last, „var ekki svo afleit." Frú Last svaraði ekki. Hann hrærði því enn ákafar í myntinni í vasanum, ef til vill í þeirri von að hún bráðnaði saman. Konan hans ergði hann ekki, vel að merkja - hún hafði fært honum eitt stykki fasteign, ásamt innsýn í fasteignasölu - en oft hafði það hvarflað að honum að þeysa svolítið með Daise Morrow líka. Þorði að veðja að Les gamli Hogben hafði fiktað við mágkonu sína. Hjálpaði henni að komast yfir húsið, var sagt. Alltaf ljós hjá Daise eftir myrkur. Bréfberinn lagði póstinn á ver- öndina hjá henni í stað þess að stinga honum í póstkassann. Á sumrin, þegar karlarnir gengu hús úr húsi til að lesa af mælum, bauð hún þeim inn og setti fyrir þá bjórglas. Daise var lagið að verða sér úti um þjónustu. Georgina Last ræskti sig. „Jarðarfarir eru ekki fyrir konur," staðhæfði hún, og tók upp jakkapeysu sem hún var að prjóna handa frænku sinni. „Þú varst ekki búin að pússa skóna þína!" þusaði frú Hogben. „Víst," sagði Meg. „Það er bara svo mikið ryk. Veit ekki af hverju við erum að bursta skóna alltaf hreint. Þeir verða alltaf skítugir aftur." Þarna stóð hún og var ömurleg í þessum skólabúningi. Kinnarnar voru innfallnar af tómri örvæntingu sýndist henni. „Maður verður að virða sínar lífsreglur," sagði frú Hogben, og bætti við: „Pabbi er að sækja bílinn. Hvar er hatturinn þinn, elskan? Við förum eftir tvær mínútur." 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.