Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Qupperneq 74

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Qupperneq 74
in - hann er drukkinn. í krumpuðum bréfpoka geymir hann flösku sem hann skrúfar nú tappann af með erfiðismunum og veifar til hennar. „Fáðu þér." Hún hristir höfuðið. Hann ypptir öxlum og hallar sér aftur til að kyngja, svelgist á og frussar á gólfið. Hann þurrkar sér um munninn með handarbakinu, starir í kringum sig. Allir gæta þess að horfa ekki í áttina til hans. Lítil svertingjastúlka hnussar og þá fara þær allar að flissa. Hann hneigir sig fyrir þeim. „Ég vinn á píanóbar, heyriði það, pú þarna, ég er ekki að tala við sjálfan mig." Hún lítur upp. „Þetta var betrn. Hann er í eigu foreldra minna svo ef þig langar til að heyra mig syngja get ég útvegað þér ókeypis miða. Heyrðu, langar þig að heyra mig syngja eða ekki?" Hún kinkar kolli. „Það var lagið." Svo fer hann að syngja hásri og titr- andi röddu, afar hægt, eins og hann sé að syngja negrasálm, nema hvað hún fær ekkert samhengi í þau fáu orð sem hún grípur. Svert- ingjastúlkurnar snúa upp á sig. Pörin sem sitja fyrir framan þurrk- arana skiptast á ósjálfráðum brosum og hrista hausinn. „Finnst þér þetta flott, ha?" Hún kinkar kolli. „Henni finnst það flott. Næst ætla ég að syngja fyrir ykkur öll annað lítil lag sem ég samdi, ég sem öll lögin sjálfur og þetta lag kalla ég Calypso Blues." Síðan syngur hann meira, að því er henni virðist af sama laginu. Þau pössuðu vel upp á petta fyrst eftir að hún flutti inn. „Alveg viss. Ég parf að fara meira út. Hitta fólk." Hún ypptir öxlum xjfir augnaráði hans. „Mig langar til að kynnast mannlífinu í Banda- ríkjunum eins vel og ég mögulega get, hvort sem er." „Finnst þér þetta flott lag?" Foreldrar mínir - sko - þau eru forríkt fólk, það er ekki bara píanóbarinn, þau eiga þrjú hús. Trukka. Báta líka. Ég tek ekki þátt í þeirri vitleysu. Eiga hluti, þéna peninga, það er allt vitleysa. Hvað sagðistu heita? Heyrðu, pú þarna. Heyrirðu að ég er að tala við þig?" „Já, Anna," lýgur hún, höfuðið hneigt. „Fallegt." Hann hallar sér fram til að snerta hár hennar. „Sítt Ijóst hár. Mjög...fallegt." „Ekki." „„Mig langar til að kynnast mannlífinu í Bandaríkjunum eins vel og ég mögulega get hvort"" - hvort sem hvað? „Er." Hún stingur blokkinni ofan í ruslapokann. 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.