Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Qupperneq 75

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Qupperneq 75
„Ertu hneyksluð eða hvað?" „Ha?" „Hneyksluð? Ertu heyrnarlaus eða hvað? Ertu hneyksluð?" „Hneyksluð? Hneyksluð - já, ætli það ekki. Já." Hún er alltaf að skima til dyranna. I fyrstu skiptin sem hún átti að þvo birtist hann samt að stundu liðinni, hálfvandræðalegt bros um varir hans þegar hann hvíslaði: „Eg saknaði þín." En ekki í dag, það veit hún. Hún horfir á föt hringsnúast í einum þurrkaranum. Hún gæti farið með fötin blaut heim, þó að þungt yrði að bera þau, en þá kynni þessi maður að elta hana heim. „Og hvar býrðu?" „Skiptir ekki máli," muldrar hún. „Hvað segirðu?" „Ég veit það ekki. Æ, hérna uppfrá." „Ja, þér er óhætt að segja mér það." „Nei, ég mundi - ég veit ekki hvað það heitir." „Mig langar bara að tala við þig - Anna. Ég vil bara vera vinur þinn. Viltu ekki vera vinkona mín, ertu að segja það? Þú heldur að ég hafi eitthvað andstyggilegt í huga, ja, ég held að þú hafir eitthvað slíkt í huga." Hann hnussar. „Konan mín er hvít eins og þú og það skal ég segja þér að þú ert ekkert við hliðina á henni. Þú ert ekkert." Hún horfir niður. Hann potar í handlegginn á henni. „Ekki," segir hún. „Ekki hvað?" „Bara ekki." „Heyrirðu í mér, tíkin þín?" „Ekki tala svona við mig." „Nú, ekki tala svona við þig? Ef ég vil tala við þig, þá tala ég við þig eins og mér sýnist, þú skalt ekki vera að skipa mér fyrir og segja mér hvernig ég á að tala við þig." Hann rekur hnefann í öxlina á henni, heldur honum síðan við eyrað á henni. „Haltu áfram að horfa út um dyrnar. Áttu von á einhverjum?" „Vinur minn er á leiðinni." „Huh. Hún á von á vini sínum." Pörin líta við, alvarleg á svip. „Bræður mínir eru bófar allir saman," öskrar hann, „og það þarf ekki nema eitt orð frá mér til að þeir drepi þann sem ég vil losna við. Við 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.