Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Qupperneq 47

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1997, Qupperneq 47
Jafnvel þótt syrgjendurnir hefðu ekki verið fullir reiði, sorgar, fyrirlitningar, leiða, sinnuleysis og ranglætiskenndar, er óvíst að þeir hefðu áttað sig á að hin látna stóð á meðal þeirra. Upprisan - það var nokkuð sem hafði gerst, eða ekki gerst, í Biblíunni. Það var engin ljósadýrð til heiðurs lauslátri konu í bómullarkjól með blómamynstri. Þau sem höfðu þekkt hana mundu nú aðeins eftir svipmyndum af henni í hinum stirðbusalegu stellingum lífsins. Hvernig hefðu þau átt að heyra staðhæfingar hennar, hvað þá trúa þeim? Eigi að síður var Daise Morrow viss í sinni sök: Heyrið mig, öllsömul, ég er ekki á förum, nema frá þeim sem vilja verða eftir, og jafnvel þeir eru ekki svo vissir - þeir kynnu að vera að skilja við hluta af sjálfum sér. Hlustið á mig, þið efnuðu auðnuleysingjar, þið sem vaknið skjálfandi á nóttunni vegna þess að þið gætuð verið að missa af einhverju, eða óttaslegin yfir tilhugsuninni um að ef til vill hafi aldrei verið eftir neinu að slægjast. Komið til mín, þið beisku konur, opin- beru starfsmenn, hræddu börn og þið gömlu menn, hrúðraðir og skelk- aðir... Sökum þess hve smávaxin hún var virtust orð of stór fyrir hana. Hún var vön að ýta aftur hárinu í uppgjöf. Og láta verkin tala. Þar eð fótunum á henni hafði verið plantað í moldina var ólíklegt að hún kvartaði undan fargi hennar núna, nú þegar hennar hrjúfa rödd hélt áfram að lesa mönnum pistilinn með atkvæðum ryksins. Við þurfum sannarlega ekki að þola píslir, nema við innréttum í hugum okkar vistarveru til að hýsa verkfæri hatursins. Vitið þið ekki, elskurnar mínar, að dauði er ekki dauði nema dauði ástarinnar sé? Astin ætti að vera sá mesti hvellur sem við getum vænst. Sem lætur okkur snúast og þyrlast og skapa milljónir annarra heima. Ekki eyðileggja. Hún hélt áfram að tala til þeirra úr hrúgunni sem þau höfðu lagað að jarðneskum leifum hennar af litlu andríki. Ég mun hugga xjkkur. Ef pið leyfið mér. Er pað skilið? En enginn gerði það, þar sem þau voru ekki nema mannleg. Um aldur og ævi. Og alla eilífð. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.