Fréttablaðið - 03.12.2016, Side 8

Fréttablaðið - 03.12.2016, Side 8
ÍSLENSKU BÓKMENNTAVERÐLAUNIN T I L N E F N I N G A R 2 0 1 6 Ég er sofandi hurð er framhald verðlauna- skáldsagnanna Augu þín sáu mig og Með titrandi tár. Saman mynda bækurnar einstakt skáldverk í íslenskum bókmenntum, þrí- leikinn CoDex 1962. Með gjafabréfi á gjofsemgefur.is geturðu styrkt bágstadda fjölskyldu um til dæmis geit, hænu, brunn, matjurtagarð, menntun eða aðrar nauðsynjar. Gefðu skemmtilegar gjafir til verkefna heima og erlendis. GEFÐU GJÖF SEM GEFUR www.gjofsemgefur.is GEFÐU GEIT P IP A R \T B W A • S ÍA • 102985 NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN ...á þínum vegum! 568 5000 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi LögregLumáL Konan sem lögregla leitaði að eftir frelsissviptinguna í Fellsmúla á fimmtudag gaf sig fram við lögreglu um miðjan dag í gær og maðurinn skömmu síðar. Konunni var síðan sleppt en enn átti eftir að yfirheyra manninn. Fréttablaðið greindi fyrst frá því í gær að lögregla leitaði að pari sem er búsett í íbúðinni þar sem frelsis- sviptingin á að hafa átt sér stað. Konan er fædd árið 1994 en lög- reglan leitaði hennar og kærasta hennar sem fæddur er 1990. Parið hefur komið áður við sögu lögreglu en hefur eftir því sem Fréttablaðið kemst næst ekki hlotið refsidóma. Tveir menn voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lög- reglunnar við Fellsmúla á fimmtu- dag. Mönnunum var sleppt í gær en rannsókn lögreglu leiddi í ljós að þeirra aðkoma að málinu hefði verið minniháttar. Heimildir Fréttablaðsins innan lögreglunnar herma að margt sé enn óljóst varðandi málið. Þolandi í málinu þekkti parið og neysla fíkniefna hafði komið við sögu í tengslum við það. Heimildamaður Fréttablaðsins innan lögreglunnar orðaði það svo að málið væri ekki endilega klippt og skorið. – snæ Parið gaf sig fram og tveir lausir úr haldi Tveimur mönnum sem handteknir voru við Fells- múla í fyrradag var sleppt í gær. Ung kona sem býr í íbúð sem maður flúði úr og var leitað gaf sig fram við lögreglu. Málið ekki „klippt og skorið“. SamféLag Eyjólfur Kristinn Elvuson, fimm ára drengur sem er í umsjá barnaverndaryfirvalda í Noregi, verð- ur ekki sendur til Noregs á morgun eins og dómur Hæstaréttar kvað á um. Samningaviðræður standa enn milli íslenskra barnaverndaryfirvalda og norskra um að drengurinn verði vist- aður hér á landi. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir að seinagang í málinu megi ekki skrifa á íslensk yfirvöld. Greiða þurfi úr miklum laga- legum flækjum áður en endanleg ákvörðun sé tekin. „Ég held að á meðan samstarfið er í gangi þá hreyfi menn sig ekki í þessu máli. Þetta hleypur ekkert frá Norð- mönnunum og þeir eru ekki hættir við en þessi dagur, 4. desember, hefur enga sérstaka þýðingu í málinu í sjálfu sér,“ segir Bragi. Fram kom í fréttum í gær að flutn- ingi Eyjólfs hefði verið frestað. Bragi segir það ekki formlega rétt. „Hins vegar má ætla að það eina sem er til í því sé að Norðmenn eru ekki búnir að leggja fram kröfu hjá sýslumanni um að taka barnið fyrir þann fjórða.“ snaeros@frettabladid.is Eyjólfur ekki sendur utan á morgun Lögreglan var með umfangsmiklar að- gerðir í tengslum við frelsissviptinguna á fimmtudag. FréttabLaðið/GVa Elva Christina og sonur hennar Eyjólfur Kristinn Elvuson. Norskir dómstólar hafa dæmt forræðið af Elvu. FréttabLaðið/aNtoN briNK 3 . d e S e m b e r 2 0 1 6 L a u g a r d a g u r8 f r é t t i r ∙ f r é t t a b L a ð i ð 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 1 1 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 8 B -9 0 9 C 1 B 8 B -8 F 6 0 1 B 8 B -8 E 2 4 1 B 8 B -8 C E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.