Fréttablaðið - 03.12.2016, Síða 46

Fréttablaðið - 03.12.2016, Síða 46
Place de la Bourse er eitt af aðalsmerkjum Bordeaux í Frakklandi. Falleg hús í Mérida í Mexíkó. 1. BORDEAUX, FRAKKLAND Bordeaux við suðvesturströnd Frakklands er Íslendingum lík- lega kunnust fyrir vínin, sem kennd eru við borgina og unnin í héruðunum umhverfis hana. En hún hefur upp á margt fleira að bjóða og er nú að orðin mun að- gengilegri en áður. Nýja LGV- lestarlínan sem kláruð verður um mitt næsta ár mun tengja borg- ina við háhraðalestakerfi Evr- ópu. Þannig mun aðeins taka tvo tíma að ferðast þangað frá París. Hið nýlega opnaða safnasvæði Cité du Vin eykur einnig á að- dráttarafl borgarinnar líkt og áframhaldandi uppbyggingin við bakka Garonne-árinnar. Þá er veitingahúsamenning borgarinn- ar margrómuð. 2. HÖFÐABORG, SUÐUR-AFRÍKA Borgin er sú þriðja stærsta í landinu en þykir sú feg- ursta. Sérstaða borgarinn- ar er að hún er sannarlega afr- ísk en með alheimsyfirbragð. Íbúar hafa unnið hörðum hönd- um við að bæta menningar- og veitingahúsalíf borgarinnar. Matargerðarlist í borginni er til- komumikil. Vínekrur er víða að finna, hipp og kúl markað- ir selja ávexti úr sveitunum í kring og hugvitsamleg veitinga- húsin hafa hlotið alþjóðlegt lof. Lista- og hönnunarsenan mun fá upplyftingu í september þegar opnað verður nútímalistasafn- ið Zeitz Museum of Contempor- ary Art Africa (MOCAA) en það verður stærsta safn afrískra ný- listaverka. 3. LOS ANGELES, BANDARÍKIN Þrátt fyrir orðstír borgarinnar sem svæði fræga fólksins, heilsu- öfga og yfirborðsmennsku hefur Los Angeles unnið sér æ veg- legri sess sem menningarleg- ur áfangastaður. Þá er nú orðið mun auðveldara að komast um í borginni sem hefur verið þekkt fyrir bílamenningu sína og lé- legar almenningssamgöngur. Stækkun metro-kerfisins í ár hefur auðveldað fólki mjög að komast úr miðbænum og til Santa Mon ica þar sem er að finna falleg- ar strendur. Átakið Car Free LA hjálpar ferðamönnum að komast um án bíls. 4. MÉRIDA, MEXÍKÓ Framboð menningar og lista er mun meira í Mérida en annars staðar á Júkatanskaganum. Þar má finna ótrúlegt úrval lifandi tónlistar, listasýninga og dans- sýninga auk þess sem þar er að finna líflega matarmenningu. Mérida var valin menningarborg Ameríku árið 2017 og af því til- efni verða risastórir menningar- viðburðir allt árið. Þá þykir þessi svokallaða Hvíta borg ein af ör- uggustu borgum Mexíkó. 5. OHRID, MAKEDÓNÍA Ohrid stendur á mögnuðum stað við fallegt vatn með sama nafni. Fagurt er að horfa yfir borgina af vatninu en efst trónir forn kastali, Car Samoil, sem talinn er vera frá tíundu öld. Í Ohrid voru eitt sinn 365 kirkjur og hefur stundum verið talað um hana sem Jerúsal- em Balkanskagans. Borgin er á heimsminjaskrá UNESCO. Borg- in er vinsæll ferðamannastaður og þykja strendurnar þær bestu í landinu. Fyrirhugaðar eru miklar framkvæmdir og hótelbyggingar sem líklega munu breyta útliti og menningu borgarinnar til fram- búðar. Því er tilvalið að skoða þessa sögulegu borg áður en það gerist. 6. PISTOIA, ÍTALÍA 7. SEÚL, SUÐUR-KÓREA 8. LISSABON, PORTÚGAL 9. MOSKVA, RÚSSLAND 10. PORTLAND, OREGON BORGIR ÁRSINS 2017 Á hverju ári velur Lonely Planet tíu áhugaverðustu borgirnar til að heimsækja. Hér eru þær borgir sem urðu fyrir valinu árið 2017. Lúxushverfið við Llandudno-flóann er úthverfi Höfðaborgar. Los Angeles er orðin mun aðgengilegri fyrir ferðamenn eftir að almennings- samgöngur bötnuðu. Í Ohrid voru eitt sinn 365 kirkjur og hefur stundum verið talað um hana sem Jerúsalem Balkanskagans. Borgin er á heimsminjaskrá UNESCO. 1 3 2 4 5 Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Flott jólaföt, fyrir flottar konur Stærðir 38-58 Netverslun á tiskuhus.is Flott föt, fyrir flottar konur Holtasmára 1 (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5465 Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Str. S-XXL Fallegir kjólar Kjóll kr. 13.900.- 3 . D E S E M B E R 2 0 1 6 L A U G A R D A G U R8 F Ó L K ∙ K Y N N I N G A R B L A Ð ∙ X X X X X X X XF Ó L K ∙ K Y N I N G A R B L A Ð ∙ H E L G I N 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 8 B -B 3 2 C 1 B 8 B -B 1 F 0 1 B 8 B -B 0 B 4 1 B 8 B -A F 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.