Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.12.2016, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 03.12.2016, Qupperneq 52
| ATVINNA | 3. desember 2016 LAUGARDAGUR6 CIVIL ENGINEER ELECTRICAL ENGINEER MECHANICAL ENGINEER (TEMPORARY 3 YEARS PROJECT) Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöður Civil; Electrical and Mechanical Engineers lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 9. desember 2016. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individuals for the positions of Civil; Electrical and Mechanical Engineers. The closing date for this postion is December 9, 2016. Appli- cation forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov Leikskólinn Barnabær, Blönduósi auglýsir eftir leikskólakennara í 100 % stöðu frá og með 2. janúar 2017. Barnabær er fjögurra deilda leikskóli með 60 nemendum og eru börnin frá 8 mánaða aldri til 6 ára aldurs. Deildirnar eru aldursskiptar og er elsti hópurinn staðsettur í öðru húsnæði. Mjög gott samstarf er við grunnskólann en elsti hópurinn fer í kennslustundir einu sinni í viku allan veturinn. Skólinn er þátttakandi í þróunarverkefninu „ Málþroski- og læsi, færni til framtíðar“ sem er samstarfsverkefni leikskólanna á Hólmavík, Skagaströnd, Húnavöllum, Hvammstanga og Blönduósi. Í verkefninu er meðal annars lögð áhersla á að efla og styrkja málþroska og læsi barna og snemmtæka íhlutun. Hæfniskröfur: • Leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari. • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum æskileg. • Góð samskiptafærni. • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi og faglegur metnaður. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um. Laun eru samkvæmt kjarasamningi FL og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til og með 16. desember. Áhugasamir hafi samband við Jóhönnu G. Jónasdóttir, leikskólastjóra í síma 452 4530 eða á netfangið johanna@blonduos.is Stál og Suða Vegna aukinna verkefna óskum við eftir vönum íslensku eða ensku mælandi stálsmiðum og rafsuðumönnum sem geta unnið sjálfstætt. Eingöngu vanir menn koma til greina. Stál og Suða ehf er framsækið fyrirtæki í Málmiðnaði sem sinnir fjölbreyttum verkefnum með stóran hóp viðskiptavina. Áhugasamir sendi umsókn með ferilskrá á netfangið stalogsuda@stalogsuda.is PÓSTURINN ÓSKAR EFTIR SÖLUMANNI Pósturinn leitar eftir söludrifnum einstaklingi sem hefur metnað til að ná árangri í starfi. Um er að ræða sölu á lausnum til netverslana og í vörudreifingu. Um fullt starf er að ræða, vinnutíminn er alla virka daga frá 09:00 – 17:00. Helstu verkefni Menntunar- og hæfniskröfur Sala á lausnum tengdum vörudreifingu Póstsins Samningar og tilboðsgerð Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða góð starfsreynsla í sölu til fyrirtækja Starfsreynsla á sviði vöruflutninga er kostur Söludrifni og lausnamiðuð hugsun Framúrskarandi samskiptahæfileikar og vilji til að starfa í teymi Góð tölvukunnátta skilyrði sem og excel kunnátta Reynsla og áhugi á sölumálum er mikill kostur Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til 12.desember 2016 Pósturinn er reyklaus vinnustaður. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir garðyrkjufræðingum til starfa hjá skrifstofu reksturs og umhirðu. Um er að ræða störf á verkbækistöð I - skrúðgarðar á Klambratúni - og í Ræktunarstöð Reykjavíkur í Fossvogi. Ræktunarstöðin hefur umsjón með ræktun blóma, matjurta og trjágróðurs fyrir beð, ker, skrúðgarða og útivistarsvæði borgarinnar. Í Ræktunarstöðinni er unnið að því að viðhalda íslenskum kvæmum og ræktunaryrkjum og fjölga sem mest þeim efnivið sem hefur aðlagast íslenskum aðstæðum. Verkbækistöð I -skrúðgarðar Reykjavíkur - sér meðal annars um að sinna skrúðgörðum borgarinnar og gróðri á opnum svæðum og stofnanalóðum borgarinnar. Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Hæfniskröfur • Garðyrkjufræðingur úr Landbúnaðarháskóla Íslands eða sambærileg menntun (kostur að hafa útskrifast af skrúðgarðyrkjubraut ef sótt er um hjá verkbækistöð I Klambratúni). • Reynsla af störfum í garðyrkju. • Reynsla af verkstjórn. • Almenn tölvukunnátta og færni í notkun á algengum hugbúnaði sem tengist skrifstofustörfum. • Frumkvæði, áræðni og röggsemi til verka. • Nákvæm, öguð og sjálfstæð vinnubrögð. • Lipurð í samskiptum og hæfni til að vinna í teymi. • Almenn ökuréttindi. • Reglusemi og stundvísi. • Líkamlegt hreysti. Reykjavíkurborg Umhver is- og skipulagssvið Helstu verkefni og ábyrgð • Er staðgengill yfirverkstjóra og leysir yfirverkstjóra af í forföllum. • Stjórnun og stýring verkefna og vinnuflokka í samvinnu við yfirverkstjóra. • Verkstjórn garðyrkjufræðinga, sumarstarfsmanna, lausráðinna og sjálfboðaliða (á sumrin). • Kortlagning verkefna í samráði við yfirverkstjóra og deildarstjóra. • Þátttaka í áætlanagerð í samvinnu við yfirverkstjóra og deildarstjóra. • Fylgjast með viðhaldi og öryggi véla og tækja. • Skráning verkefna / tíma starfsmanna. • Aðstoða við þjálfum og nýliðafræðslu starfsmanna. • Fara yfir birgðahald og sjá um tilfallandi innkaup. • Taka við ábendingum borgarbúa sem tengjast verksviði garðyrkju og vísa þeim í réttan farveg. Um er að ræða eitt stöðugildi á verkbækistöð I - skrúðgarðar á Klambratúni- og eitt stöðugildi í Ræktunarstöð Reykjavíkur í Fossvogi. Hæfniskröfur • Garðyrkjufræðingur úr Landbúnaðarháskóla Íslands eða sambærileg menntun. • Reynsla af störfum í garðyrkju æskileg. • Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð. • Lipurð í samskiptum og hæfni til að vinna í teymi. • Almenn ökuréttindi. • Reglusemi og stundvísi. • Líkamlegt hreysti. Helstu verkefni og ábyrgð Garðyrkjufræðingar á Klambratúni hafa umsjón með gróðri í ákveðnum borgarhluta og allt sem snýr að honum gróðurlega séð, t.d. klippingar, plantanir á trjám, runnum og sumarblómum, grasslætti, viðhaldi, endurnýjun á beðum, bekkjum, tunnum, ruslatínslu, og margt fleira. Garðyrkjufræðingar á Ræktunarstöð hafa umsjón með og vinna að ræktun og uppeldi plantna bæði í gróðurhúsum og í útireitum. Nánari upplýsingar vegna starfs á verkbækistöð I Klambratúni veitir Atli Marel Vokes deildarstjóri atli.marel.vokes@ reykjavik.is og Auður Jónsdóttir yfirverkstjóri veitir upplýsingar vegna starfa í Ræktunarstöð, audur.jonsdottir2@ reykjavik.is, bæði í síma 411-1111. Umsóknarfrestur fyrir öll störfin er til og með 16. desember 2016. Í öllum tilfellum er um að ræða 100% starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Samiðnar. Sótt er um störfin á innri vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „Laus störf“ og öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Garðyrkjufræðingur óskast til starfa Garðyrkjumenntaður verkstjóri óskast til starfa Garðyrkjufræðingar óskast Um er að ræða eitt stöðugildi á verkbækistöð I - skrúðgarðar á Klambratúni - og eitt stöðugildi í Ræktunarstöð Reykjavíkur í Fossvogi. G EY M IÐ A U G LÝ SI N G U N A Til sölu Eitt virtasta parketþjónustufyrirtæki landsins frá 1984, er til sölu. Upplýsingar gefur Þorsteinn Geirsson í síma 898 1107. 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 8 B -D 5 B C 1 B 8 B -D 4 8 0 1 B 8 B -D 3 4 4 1 B 8 B -D 2 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.