Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.12.2016, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 03.12.2016, Qupperneq 55
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 3. desember 2016 9 Framhaldsskólakennarar í málm- og rafiðngreinum Við Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi eru lausar til umsóknar 100% staða framhaldsskólakennara í rafiðngreinum og 75-100% staða framhaldsskólakennara í málmiðngreinum. Laun eru samkvæmt gildandi kjara- samningi KÍ og fjármálaráðherra og stofnanasamningi skólans. Umsóknarfrestur er til 12. desember nk. og skulu umsóknir hafa borist skólameistara fyrir þann tíma. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum. Umsókn með upplýsingum um starfsferil, meðmæli og afritum af próf- skírteinum skal senda til skólameistara Fjölbrautaskóla Vesturlands,Vogabraut 5, 300 Akranes. Einnig er hægt að senda umsókn rafrænt á netfangið agusta@fva.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar 2017. Upplýsingar um starfið og starfsaðstæður veitir Ágústa Elín Ingþórsdóttir skólameistari í síma 433 2500. Á heimasíðu skólans, www.fva.is, er að finna ýmsar upplýsingar um skólann og starfsemi hans. Skólameistari Vaktstjóri þerna Shift manager for Housekeeping 101 hótel óskar eftir að ráða vaktstjóra þerna í framtíðarstarf. Unnið er kl. 8-16:30, eftir 2-2-3 vaktakerfi. Starfshlutfall er 100% Gerðar eru eftirfarandi kröfur: • Enskukunnátta. • Jákvæð framkoma • Þjónustulund • Samstarfsgleði • Góða samskiptahæfileika • Viðkomandi þarf að vera reyklaus Áhugasamir sendi umsókn á job@101hotel.is fyrir 12. desem- ber n.k. Vinsamlegast takið fram um hvaða starf er sótt. 101 Hotel is looking for a houskeeping shift manager. The hours are 8-16:30, on 2-2-3 shifts. This is a 100% position. The applicant should have; • Both written and conversational English • Positive attitude • Good communication skills • Organizational skills • Ability to supervise staff and the over-all daily management of a designated shift • non-smokers only Those interested should send an application to job@101hotel.is before December 12th. Please indicate which job you are applying for. Rafvirkjar Straumvirki ehf óskar að ráða rafvirkja eða rafvirkjanema til starfa. Framtíðarvinna - næg verkefni framundan. Vinsamlega sendið umsókn og upplýsingar á netfangið straumvirki@simnet.is Bókari óskast Hópbílar hf. óska eftir reynslumiklum bókara í fullt starf á skrifstofu fyrirtækisins Helstu verkefni:  Færsla bókhalds  Almennar afstemmingar og frágangur á bókhaldi  Uppgjör virðisaukaskatts  Skýrslugerð í samvinnu við gjaldkera og stjórnendur  Önnur verkefni sem honum kunna að vera falin Hæfniskröfur:  Góð reynsla og þekking á bókhaldi er skilyrði  Góð færni í Exel og almenn tölvufærni  Góð þekking og færni í DK bókhaldskerfi  Nákvæm og öguð vinnubrögð  Rík hæfni í mannlegum samskiptum  Jákvæðni og sveigjanleiki Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildur Guðjónsdóttir starfsmannastjóri í s. 599-6070 eða í gegnum netfangið atvinna@hopbilar.is Umsóknarfrestur er til og með 11. desember 2016 Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið atvinna@hopbilar.is www.hopbilar.is HVERAGERÐISBÆR Blómstrandi bær Við leitum að góðu fólki Starfsvið: * * * * Hæfniskröfur Hveragerðisbær Starfsvið: * Hæfniskröfur Í boði eru Umsóknarfrestur Guðný Harðardóttir hjá STRÁ ehf. stra@stra.is www.stra.is . Sjá nánar heimasíðu www.hveragerdi.is Bygginga- og mannvirkjafulltrúi hefur umsjón með framkvæmd byggingamála og eftirlit með mannvirkjagerð, sem fellur undir 1. og 2. mgr. 9. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010. Mælingar, úttektir, skráning fasteigna, yfirferð uppdrátta og afgreiðsla umsókna. Umsjón með fasteignum Hveragerðisbæjar. Ástandsskoðun, tillögur að viðhaldi ásamt umsjón og framkvæmd þess. Samstarf við ýmsa aðila á sviði byggingamála, yfirstjórn bæjarins og forstöðumenn stofnana. eru að umsækjendur séu með menntun í samræmi við 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010 þ.e. hafi löggildingu sem hönnuðir. Byggingafræðingar, tæknifræðingar eða verkfræðingar koma sterklega til greina. Leitað er að vel menntuðum og duglegum einstaklingi með framúrskarandi samskiptahæfni. Kostur er ef viðkomandi hefur að auki iðnmenntun sem bakgrunn, en þekking og reynsla af byggingamálum og opinberri stjórnsýslu er mikilvæg. auglýsir jafnframt laust til umsóknar starf leikskólastjóra hjá leikskólanum Undralandi í Hveragerði, sem er þriggja deilda leikskóli, en árið 2017 mun leikskólinn flytja í nýtt húsnæði og verða 6 deilda leikskóli, sjá nánar www.undraland.hveragerdi.is Leikskólastjóri stýrir og ber ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans og veitir skólanum faglega forstöðu á sviði kennslu og þróunar. Vakin er athygli á að um tímabundna ráðningu er að ræða, vegna veikinda, til 1. maí 2018. eru að umsækjendur hafi leikskólakennaramenntun, en framhaldsnám sem nýtist í starfi er jafnframt æskilegt. Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum er skilyrði auk skipulagshæfni, frumkvæðis, sjálfstæðis og fagmennsku í vinnubrögðum. Áhersla er lögð á áhuga og metnað til árangurs í starfi. Reynsla af stjórnun leikskóla er æskileg. áhugaverð störf í barnvænu umhverfi, en Hveragerði er ört vaxandi sveitarfélag með um 2.500 íbúa. Um er að ræða framúrskarandi góðar samgönguleiðir (aðeins 30 mín. akstur til Reykjavíkur), öll þjónusta í bæjarfélaginu er eins og best verður á kosið, leikskólar, grunn- og framhaldsskólar, sem og tónlistarskóli eru innan seilingar. Íþrótta- og menningarlíf er í miklum blóma og umhverfi bæjarins gefur kost á fjölbreyttri útvivist í fallegu umhverfi. er til og með 19. desember nk. Gengið verður frá ráðningum fljótlega. veitir nánari upplýsingar um störfin í s: 588-3031 alla virka daga frá kl.13- 15. Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt meðfylgjandi gögnum til , sjá nánar Leikskólastjóri Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út með vísan til 3. tölul. 2. mgr. 2. gr. reglna um auglýsingar á lausum störfum nr. 464/1996, með síðari breytingum, sem settar eru með stoð í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningar hefur verið tekin. Bygginga- og mannvirkjafulltrúi Launakjör vegna ofangreindra starfa verða skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 8 B -E 9 7 C 1 B 8 B -E 8 4 0 1 B 8 B -E 7 0 4 1 B 8 B -E 5 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.