Fréttablaðið - 03.12.2016, Síða 57

Fréttablaðið - 03.12.2016, Síða 57
Hæfniskröfur Framhaldsskólapróf/iðnmenntun sem nýtist fyrir starfið Almennur áhugi og þekking á bílum Gilt bílpróf Framúrskarandi þjónustulund Almenn tölvuþekking Stutt lýsing á starfi Ráðgjöf til innri og ytri viðskiptavina varðandi kaup á varahlutum og þjónustu Móttaka viðskiptavina í sal, síma og á vef Brimborg er í hópi stærstu og mest vaxandi bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir bílar frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot auk Volvo vörubíla, vinnuvéla, hópferðabíla og bátavéla. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla og að sjálfsögðu er bílafjármögnun í boði. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla og tæki og kappkostar að veita þar framúrskarandi þjónustu. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem hægt er að leigja bíla til styttri eða lengri tíma. Vinnutími 07.45-17.00 virka daga og einstaka laugardaga frá 11.30-16.15. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Sæktu um á brimborg.is fyrir 12. desember næstkomandi. RÁÐGJAFI VARAHLUTA OG ÞJÓNUSTU FYRIR FORD Brimborg óskar eftir að ráða starfsmann í þjónustumóttöku fyrir Ford að Bíldshöfða 6 í Reykjavík Raðgjafi varahluta og þjónustu 4x18 atvinnuaugl 20161124_draft1.indd 1 01/12/2016 12:59 Starfsmaður óskast í 50% starf á dagdeild Eirhamra Mosfellsbæ frá 1. janúar 2017 Einnig er laus nú þegar 60 – 100% staða í félagslegri heimaþjónustu í Mosfellsbæ Nánari upplýsingar veita: Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma 522 5700 og Helga Einarsdóttir deildarstjóri heimahjúkrunar í öryggis- íbúðum Eirhamra síma 897 7054 Umsóknir má senda rafrænt á edda@eir.is merkt: Dagdeild eða félagsleg heimaþjónusta Hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík Dagdeild Eirhömrum og félagsleg heimaþjónusta Mosfellsbæ Í samræmi við jafnréttisstefnu VÍS hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 11. desember. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Ráðum, www.radum.is. VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS VÍS er þjónustufyrirtæki með þjónustuskrifstofur víðsvegar um landið. Markmið VÍS er að vera alltaf í fremstu röð tryggingafélaga á Íslandi og er ánægja starfsfólks og viðskiptavina lykilatriði í velgengni félagsins. Hjá VÍS starfar framúrskarandi hópur einstaklinga sem saman myndar sterka liðsheild. Mikil áhersla er lögð á að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi og aðstöðu til að veita viðskiptavinum góða þjónustu. VÍS vill fela starfsfólki störf við hæfi, þannig að hæfileikar þess og frumkvæði fái Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Agla Sigríður Björnsdóttir hjá Ráðum ráðningarstofu agla@radum.is VIÐ VITUM HVAÐ ÞJÓNUSTA VIÐ ATVINNULÍFIÐ SKIPTIR MIKLU MÁLI Deildarstjóri fyrirtækjaþjónustu Deildarstjóri fyrirtækjaþjónustu leiðir hóp viðskiptastjóra á fyrirtækjasviði VÍS. Þeirra hlutverk er að veita trausta ráðgjöf og faglega þjónustu ásamt því að rækta og viðhalda langtíma viðskiptasamböndum. Við leitum að leiðtoga með stjórnunarreynslu, góða þekkingu á atvinnulífinu og metnað til að vinna að krefjandi markmiðum á þessu sviði. Deildarstjóri fyrirtækjaþjónustu heyrir beint undir framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs. Menntunar- og hæfniskröfur: Leiðtogahæfni, metnaður, frumkvæði og drifkraftur Reynsla af störfum á fyrirtækjamarkaði Þekking og reynsla af viðskiptastýringu Framúrskarandi samskiptahæfileikar og rík þjónustulund Brennandi áhugi á atvinnulífinu og rekstri fyrirtækja Háskólamenntun sem nýtist í starfi 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 8 B -D 5 B C 1 B 8 B -D 4 8 0 1 B 8 B -D 3 4 4 1 B 8 B -D 2 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.