Fréttablaðið - 03.12.2016, Page 64
| ATVINNA | 3. desember 2016 LAUGARDAGUR18
Naust Marine ehf var stofnað árið
1993 með það að markmiði að þróa
og markaðsetja búnað fyrir sjávar-
útveg og annan iðnað.
Aðalverkefni fyrirtækisins til þessa
er þróun og framleiðsla á sjálfvirku
togvindukerfi sem við köllum ATW
Catch Control.
Hjá okkur starfa 26 starfsmenn, hver
og einn með sérfræðiþekkingu á sínu
sviði. Sérfræðingar okkar vinna við
krefjandi verkefni í samhentum hóp
sem leggur áherslu á gott skipulag
og stöðugar úrbætur. Gætir þú verið
góð viðbót á okkar vinnustað?
Hæfniskröfur:
Háskólamenntun á sviði ס
tæknifræði, verkfræði,
iðnfræði eða sambærilegt nám
,Þekking á forritun iðnstýrivéla ס
rafstýrðum hraðabreytum og
CAD teikniforritum
Góð enskukunnátta ס
Sjálfstæð vinnubrögð og ס
útsjónarsemi við lausn verkefna
Viðkomandi þarf að vera tilbúinn
að ferðast og starfa erlendis á
vegum fyrirtækisins, jafnvel með
skömmum fyrirvara.
Merkið umsóknina
“Sérfræðingur á rafmagnssviði”
Sérfræðingur á rafmagnssviði
Ferilskrá ásamt kynningarbréfi berist
fyrir 9. desember 2015 til Bjarna Þórs.
Sendist til Naust Marine, Miðhellu
4, 221 Hafnarfjörður eða á netfangið
bjarni@naust.is
Öllum umsóknum verður svarað.
Vilt þú starfa
hjá leiðandi
tæknifyrirtæki
í sjávarútvegi?
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
Að gera betur í dag en í gær
er drifkraftur nýrra hugsana
og betri árangurs.
Starfsmenn eru lykill
að árangri allra fyrirtækja.
Rannsóknir auka þekkingu
og gera ákvarðanir markvissari
0
3
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:0
7
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
8
B
-D
5
B
C
1
B
8
B
-D
4
8
0
1
B
8
B
-D
3
4
4
1
B
8
B
-D
2
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
2
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K