Fréttablaðið - 03.12.2016, Page 64

Fréttablaðið - 03.12.2016, Page 64
| ATVINNA | 3. desember 2016 LAUGARDAGUR18 Naust Marine ehf var stofnað árið 1993 með það að markmiði að þróa og markaðsetja búnað fyrir sjávar- útveg og annan iðnað. Aðalverkefni fyrirtækisins til þessa er þróun og framleiðsla á sjálfvirku togvindukerfi sem við köllum ATW Catch Control. Hjá okkur starfa 26 starfsmenn, hver og einn með sérfræðiþekkingu á sínu sviði. Sérfræðingar okkar vinna við krefjandi verkefni í samhentum hóp sem leggur áherslu á gott skipulag og stöðugar úrbætur. Gætir þú verið góð viðbót á okkar vinnustað? Hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði ס tæknifræði, verkfræði, iðnfræði eða sambærilegt nám ,Þekking á forritun iðnstýrivéla ס rafstýrðum hraðabreytum og CAD teikniforritum Góð enskukunnátta ס Sjálfstæð vinnubrögð og ס útsjónarsemi við lausn verkefna Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að ferðast og starfa erlendis á vegum fyrirtækisins, jafnvel með skömmum fyrirvara. Merkið umsóknina “Sérfræðingur á rafmagnssviði” Sérfræðingur á rafmagnssviði Ferilskrá ásamt kynningarbréfi berist fyrir 9. desember 2015 til Bjarna Þórs. Sendist til Naust Marine, Miðhellu 4, 221 Hafnarfjörður eða á netfangið bjarni@naust.is Öllum umsóknum verður svarað. Vilt þú starfa hjá leiðandi tæknifyrirtæki í sjávarútvegi? Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs. Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 8 B -D 5 B C 1 B 8 B -D 4 8 0 1 B 8 B -D 3 4 4 1 B 8 B -D 2 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.