Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 03.12.2016, Blaðsíða 66
| ATVINNA | 3. desember 2016 LAUGARDAGUR20 Óskað er eftir að að ráða skrifstofustjóra í 50% starf hjá Norðurskautsvísindanefndinni (IASC) sem hýst er á skrifstofu Rannís í Háskólanum á Akureyri. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri IASC. Starfið felur í sér umsjón með skrifstofu og fjármálum IASC ásamt öðrum verkefnum í umboði framkvæmdastjóra, s.s. samskipti IASC við samstarfsaðila hér á landi. Ráðningin er tímabundin til fimm ára og er lok starfstíma miðað við 31. desember 2021. Á hluta starfstímans er möguleiki á því að auka starfshlutfallið upp í fullt starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Menntunar- og hæfniskröfur: ● Háskólapróf sem nýtist í starfi ● Reynsla af stjórnun verkefna, ásamt reynslu af fjármálastjórnun og traust bókhaldskunnátta ● Framúrskarandi samskiptahæfni og skipulagshæfileikar ● Reynsla í alþjóðlegu samstarfi ● Mjög góð tölvufærni (Office forrit eða sambærileg) ● Fyrirtaks kunnátta í ensku, bæði tal- og ritmáli ● Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, frumkvæði og veita góða þjónustu ● Haldgóður skilningur á málefnum sem tengjast norðurslóðum er kostur Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 12. desember 2016 Senda skal umsókn á ensku um starfið til rannis@rannis.is Með umsóknarbréfi skal m.a. fylgja ítarleg ferilsskrá, afrit af prófskírteini og upplýsingar um þrjá mögulega meðmælendur. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á rannis.is/starfsemi/laus-storf/ Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Gunnarsson, thorsteinn.gunnarsson@rannis.is. Alþjóðlega norðurskautsvísindanefndin (IASC) sameinar opinberar stofnanir og samtök á sviði norðurslóðavísinda frá 23 ríkjum og er mikilvægur alþjóðlegur samstarfsvettvangur fyrir rannsóknir og vöktun á norðurslóðum. Rannís hýsir skrifstofu IASC í fimm ár frá og með 1. janúar 2017 að Borgum Akureyri, þar sem nokkrar aðrar miðstöðvar fyrir norðurslóðastarfsemi er að finna. Skrifstofustjóri H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ö n n un BÓKARI Í FJÁRMÁLADEILD RÚV RÚV er öflugur fjölmiðill í almannaþágu með það að markmiði að upplýsa, fræða og skemmta. Allt starfsfólk leggst á eitt við að skila því sem allra best. Fjármáladeild RÚV hefur það hlutverk að sjá um bókhald, uppgjör og áætlanagerð RÚV. Við leitum að einstaklingi með góða þekkingu og brennandi áhuga á fjármálum og bókhaldi í hóp úrvals starfsfólks á skemmtilegum vinnustað. Umsóknarfrestur er til og með 19. desember nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bryndís Dagsdóttir, forstöðumaður fjármáladeildar, bryndis.dagsdottir@ruv.is, Umsóknum er skilað rafrænt á www.ruv.is/laus-storf Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. STARFSSVIÐ • Almennt bókhald • Afstemmingar • Önnur verkefni tengd bókhaldi HÆFNISKRÖFUR • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af bókhaldsvinnu og þekking á Axapta og / eða Navision er kostur • Góð kunnátta í Excel töflureikni • Umsækjandi þarf að vera talnaglöggur og lipur í samskiptum Framhaldsskólakennarar í málm- og rafiðngreinum Við Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi eru lausar til umsóknar 100% staða framhaldsskólakennara í rafiðngreinum og 75-100% staða framhaldsskólakennara í málmiðngreinum. Laun eru samkvæmt gildandi kjara- samningi KÍ og fjármálaráðherra og stofnanasamningi skólans. Umsóknarfrestur er til 12. desember nk. og skulu umsóknir hafa borist skólameistara fyrir þann tíma. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum. Umsókn með upplýsingum um starfsferil, meðmæli og afritum af próf- skírteinum skal senda til skólameistara Fjölbrautaskóla Vesturlands,Vogabraut 5, 300 Akranes. Einnig er hægt að senda umsókn rafrænt á netfangið agusta@fva.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar 2017. Upplýsingar um starfið og starfsaðstæður veitir Ágústa Elín Ingþórsdóttir skólameistari í síma 433 2500. Á heimasíðu skólans, www.fva.is, er að finna ýmsar upplýsingar um skólann og starfsemi hans. Skólameistari Vaktstjóri þerna Shift manager for Housekeeping 101 hótel óskar eftir að ráða vaktstjóra þerna í framtíðarstarf. Unnið er kl. 8-16:30, eftir 2-2-3 vaktakerfi. Starfshlutfall er 100% Gerðar eru eftirfarandi kröfur: • Enskukunnátta. • Jákvæð framkoma • Þjónustulund • Samstarfsgleði • Góða samskiptahæfileika • Viðkomandi þarf að vera reyklaus Áhugasamir sendi umsókn á job@101hotel.is fyrir 12. desem- ber n.k. Vinsamlegast takið fram um hvaða starf er sótt. 101 Hotel is looking for a houskeeping shift manager. The hours are 8-16:30, on 2-2-3 shifts. This is a 100% position. The applicant should have; • Both written and conversational English • Positive attitude • Good communication skills • Organizational skills • Ability to supervise staff and the over-all daily management of a designated shift • non-smokers only Those interested should send an application to job@101hotel.is before December 12th. Please indicate which job you are applying for. Rafvirkjar Straumvirki ehf óskar að ráða rafvirkja eða rafvirkjanema til starfa. Framtíðarvinna - næg verkefni framundan. Vinsamlega sendið umsókn og upplýsingar á netfangið straumvirki@simnet.is 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 8 B -E 9 7 C 1 B 8 B -E 8 4 0 1 B 8 B -E 7 0 4 1 B 8 B -E 5 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.