Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.12.2016, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 03.12.2016, Qupperneq 70
| ATVINNA | 3. desember 2016 LAUGARDAGUR24 Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 1054/2013 í Stjórnartíðindum. Endurauglýst er eftir umsóknum fyrir neðanskráð byggðarlög: Akureyrarbæ (Grímsey og Hrísey) Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við vinnsluaðila, á eyðublöðum sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar (fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar reglur einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur er til og með 16. desember 2013. Fiskistofa, 29. nóvember 2013. Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2013/2014 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 665, 10. júlí 2013 Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa r. 641, 8. júlí 2016 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir: Djúpavog Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunar­ reglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 1056/2016 í Stjórnartíðindum Snæfellsbær (Arnarstapi, Hellissandur, Rif og Ólafsvík) Húnaþing vestra (Hvammstangi) Grýtubakkahreppur (Grenivík) Fjarðabyggð (Mjóifjörður og Stöðvarfjörður) Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við vinnsluaðila, á eyðublöðum sem er að finna á heima­ síðu stofnunarinnar (fiskistofa.is), og þar eru ofan­ greindar reglur einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur er til og með 15. desember 2016. Fiskistofa, 1. desember 2016. LANGTÍMALEIGA Skrifstofuhúsnæði í miðbæ Kópavogs, 343 m2 í toppstandi til leigu. Tölvu og símalagnir til staðar. Upplýsingar í síma 898-4900 TIL LEIGU Í GARÐABÆ Til leigu c.a. 130 fm. glæsileg íbúð með 2 svefnherbergjum og fullbúin húsgögnum, frá 10. janúar – 31. maí 2017. Nánari upplýsingar og fyrirspurnir sendist á rikid@emax.is Framhaldsnám í fiskifræði Hafrannsóknastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Síldarrannsóknasjóði til framhaldsnáms er tengjast rannsóknum á síld. Um er að ræða fjögur verkefni en styrkir verða veittir til þriggja þeirra og er styrkupphæðin 300 þúsund krónur á mánuði. Nánari upplýsingar um styrkina eru á heimasíðu okkar www.hafogvatn.is Verkefnin fjögur eru: 1. Doktorsverkefni um sýkingu sumargotssíldar. 2. Doktorsverkefni um uppsjávarvistkerfi Austurdjúps. 3. Doktorsverkefni um göngur síldar 4. Verkefni um bergmálsmælingar Einungis þeir sem lokið hafa BS gráðu eða hærri próf- gráðu koma til greina. Nánari upplýsingar um verkefnin veitir Þorsteinn Sigurðsson sviðsstjóri uppsjávarlífríkis á Hafrannsóknastofnun, thorsteinn.sigurdsson@hafogvatn.is Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2017. Umsókn skal send á netfangið umsokn@hafogvatn.is merkt námsumsókn. Í umsókninni skal jafnframt koma fram hvaða verkefni eða verkefnum viðkomandi hefur áhuga á að vinna við. Henni skal fylgja starfsferilsskrá ásamt staðfestu yfirliti yfir námsferil. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 Athafna- og þjónustusvæði við Egilsstaðaflugvöll Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 samkvæmt 31.gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Lögð er til breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna stækkunar á athafna- og þjónustusvæði við Egilsstaðaflugvöll. Breytingin nær til landnotkunarreita A6 og T8 sem finna má á þéttbýlisuppdrætti aðalskipulagsins fyrir Egilsstaði og í köflum 9.4 og 9.6 í greinargerð. Breytingin nær einnig til vatnsverndar á Egilsstaðanesi, sjá sama uppdrátt og kafla 9.18 í greinargerð og legu afleggjara að flugstöð sem er flokkaður sem stofnvegur. Breytingar á greinargerð aðalskipulagsins. Lagt er til við skilmála í kafla 9.6 um athafnasvæði A6 og kafla 9.4 um svæði fyrir þjónustustofnanir T8 bætist við: Deiliskipulag geri grein fyrir hæðartakmörkunum húsa vegna hindranaflata flugvallarins. Lega stofnvegar frá þjóðvegi að flugstöð mótast nánar í deiliskipulagi. Mannvirki hindri ekki aðgengi að bökkum Eyvindarár. Tillagan felur í sér breytingar á afmörkun landnotkunarreita og vatnsverndarsvæða sem hér segir: - Svæði A6/T8 stækkar úr 14,7 ha í 23,1 ha til austurs. - Svæði G1, brunnsvæði vatnsverndar og G2, grannsvæði vatnsverndar á Egilsstaðanesi falla út. Jafnframt falla út stofnæðar vatnsveitu. Að auki er vegur að flugstöð sýndur sem stofnvegur í samræmi við vegaskrá og færður til samræmi við deiliskipu- lagstillögu sem er í mótun. Forsendur Margvíslegar ástæður kalla á að athafnasvæði við Egils- staðaflugvöll sé stækkað. Eftirspurn eftir flugtengdri þjónustu þróast hratt en er ekki að öllu leyti fyrirsjáanleg. Tillaga að breyttu skipulagi er sett fram til þess að gera grein fyrir því hvernig bæjarstjórn hyggst búa í haginn fyrir þróun sem telja verður líklega. Með því vill bæjarstjórn ná sátt um breytta ráðstöfun lands tímanlega og geta um leið sýnt fram á að samfélagið sé tilbúið til að hliðra til fyrir aukinni flugtengdri þjónustu þótt stakar framkvæmdir séu ekki nú þegar ákveðn- ar. Aðalskipulag gegnir hér því hlutverki að setja fram sýn um landnotkun sem síðar verður útfærð nánar í deiliskipulagi, eftir því sem eftirspurn þróast. Hægt er að lesa nánar um tillögu að breytingum og forsendur í greinargerð auglýstrar tillögu dagsett 1.nóvember 2016. Breytingartillaga aðalskipulags og umhverfisskýrsla verða til sýnis á bæjarskrifstofunum að Lyngási 12, 700 Egilsstöðum, frá og með mánudeginum 5.desember 2016 til mánudagsins 13.febrúar 2017 og hjá Skipulagsstofnun á Laugarvegi 166 í Reykjavík. Uppdrættir og greinargerðir verður einnig til sýnis á heimasíðu Fljótsdalshéraðs, www.fljotsdalsherad.is Þeir sem telja sig eiga hagsmuni að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna til mánudagsins 13.febrúar 2017. Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs, Lyngási 12, 700 Egilsstöðum Fljótsdalshérað 2.12.2016 Skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs Tillaga að deiliskipula i fyrir Möðrudal á Fjöllum, Fljótsdalshéraði. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir Möðrudal á Fjöllum, Fljótsdalshéraði dags. 24.04.2012 skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 02.05.2012. Skipulagssvæðið afmarkast eins og fram kemur á de liskipulag tillögunni og fe ur m.a. í sér skipulag fyrir b jarstæðið á Möðrudal, sem er um 10,8 ha að stærð. Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofunni Lyngási 12 og á heim síðu sveitarfélagins „e ilsstadir.i “ frá 10.maí til 21. júní 2012. Þeim sem eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna til og með fimmtudagsi s 21. júní 2012. Skila skal skriflegum athugasemdum til skipulags- og byggingarnef dar á bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna teljast henni samþykkir. Fljótsdalshéraði 10.05.2012 skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs. G EY M IÐ A U G LÝ SI N G U N A Til sölu Eitt virtasta parketþjónustufyrirtæki landsins frá 1984, er til sölu. Upplýsingar gefur Þorsteinn Geirsson í síma 898 1107. Endurskoðun á mati á umhverfisáhrifum uppbyggingar fyrir ferðaþjónustu á Hvera- völlum Skipulagsstofnun hefur til meðferðar beiðni Húna- vatnshrepps um að stofnunin taki ákvörðun um hvort að endurskoða þurfi að hluta eða heild matsskýrslur um uppbyggingu ferðaþjónustu á Hveravöllum frá því árunum 1996 og 1997 á grundvelli 12. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum. Nálgast má gögn vegna málsins á vefsíðu Skipulags- stofnunar. Almenningi er gefinn kostur á að kynna sér málið og koma athugasemdum á framfæri til og með 15. janúar 2017. Þær þurfa að berast bréflega til Skipu- lagsstofnunar, Laugavegi 166, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið skipulag@skipulag.is Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. Sími: 420-4050 es@es.is Hafnargata 50 230 Reykjanesbær M. Sævar Pétursson M.sc Lögg. fasteigna- og sjkipasali Til sölu er fallegt einbýlishús á tveimur hæðum sem stendur við La Finca golfvöllinn á Torrevieja svæðinu á Spáni. Þrjú svefnher- bergi og tvö baðher- bergi. Stofa, eldhús og þvottahús. Svalir með útsýni yfir golfvöllinn og aðgengi að sundlaug. Húsið selst við EUR 90.000 útborgun og yfirtöku lána en áhvílandi eru ca EUR 240.000, með mánaðarlegri afborgun ca 1.400 EUR. Verð: 41.500.000 kr. Fallegt hús á frábærum stað, tilvalið fyrir golfara. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar að Hafnar- götu 50, Reykjanesbæ, í síma 420-4050, eða í gegnum netfangið es@es.is. GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS VIÐ LA FINCA GOLFVÖLLINN Á SPÁNI 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 8 B -D 0 C C 1 B 8 B -C F 9 0 1 B 8 B -C E 5 4 1 B 8 B -C D 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.