Fréttablaðið - 03.12.2016, Side 96

Fréttablaðið - 03.12.2016, Side 96
Bragi Halldórsson 228 „Þar fór í ver,“ sagði Konráð. „Okkur liggur svo mikið á en þurfum að komast í gegnum þetta völundarhús fyrst.“ Hann dæsti og bætti við vonsvikinn, „við verðum of sein.“ „Eins og ævinlega,“ sagði Kata. Getur þú hjálpað félögunum að komast í gegnum þetta völundarhús? Í hvaða skóla ertu, Ari Ævar, og hver er uppáhaldsnámsgreinin þín? Ég er í Árbæjarskóla. Mér finnst skemmtilegast í stærðfræði. Hvað gerir þú helst í frístundum? Ég leik mér með dótið mitt, æfi frjálsar íþróttir, læri á píanó og er í skátunum. Hvenær vígðist þú skáti og hvernig var það? Ég vígðist fyrir nokkrum vikum, það var skemmtilegt og ég var mjög stoltur. Í hvaða skátafélagi ertu? Í Árbúum. Hvað varð til þess að þú fórst í skátana? Ég hélt að skátarnir væru skemmti- legir og þeir voru það. Hvað er skemmtilegast við að vera í skátunum? Við grillum oft og alltaf þegar við komum á fundi gerum við eitthvað skemmtilegt, spilum, leikum okkur og lærum margt eins og til dæmis að hnýta hnúta. Hefur þú einhvern tíma farið í útilegu? Ekki með skátunum enn þá en með mömmu og pabba. Hvað er það skrítnasta sem þú hefur gert eða lent í um ævina? Að vera í þessu viðtali og svara spurningunum! Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar til að verða bekkjar- trúður og svo langar mig líka að verða ljósmyndari. Og að verða píanósnillingur. Langar að verða bekkjartrúður Ari Ævar Eyþórsson, átta ára, kveðst hafa verið mjög stoltur þegar hann vígðist sem skáti nýlega. Hann gerir alltaf eitthvað skemmtilegt á skátafundum og lærir líka margt. Ari Ævar, í gráu peysunni með munsturbekknum, hátíðlegur í skátavígslunni. FréttAblAðið/Eyþór Dómarinn: Hvað ert þú ákærður fyrir? Sakborningurinn: Fyrir að gera jólainnkaupin snemma. Dómarinn: Það er nú ekki refsivert. Hversu snemma gerðir þú þau? Sakborningurinn: Áður en búðirnar opnuðu. Kennarinn: Af hvaða þjóðerni er jólasveinninn? Dóra: Norð-pólskur!! baldur: Mamma má ég fá hund á jólunum!! Mamma: Nei, elskan mín, við ætlum að hafa hamborgarhrygg eins og allir aðrir. Alexandra: Veistu það læknir að ég held alltaf að ég sé jólabjalla! læknirinn: Jæja, taktu þessar pillur og ef þær virka ekki, skaltu bara hringja. Siggi: Við getum náð okkur í jóla- kúlur úti í garði í ár. Mamma: Af hverju segir þú það? Siggi: Af því að í fyrra gróðursetti ég fullt af þeim. Jólabrandarar Jólakötturinn Listamaðurinn er Hekla Guð- rún M. Páls- dóttir, sjö ára. Jólamyndin 3 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r52 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð 0 3 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :0 7 F B 1 2 0 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 8 B -9 A 7 C 1 B 8 B -9 9 4 0 1 B 8 B -9 8 0 4 1 B 8 B -9 6 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 2 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.