Fréttablaðið - 03.12.2016, Page 114
Húllumhæ
á Hverfisgötu
Það var mikið húllumhæ í verslun NORR11 á
Hverfisgötu á fimmtudaginn er Svartaskógi,
samstarfsverkefni NORR11 og Postulínu, var
fagnað. Þá voru yfirhafnir fatahönnuðarins
Guðrúnar Helgu einnig kynntar en þær
verða til sölu í versluninni fyrir jólin.
Halla Elísabet Viktorsdóttir og Steinunn Vala Pálsdóttir.
Júlíana Sól og Þorvaldur Davíð.Það var fjölmennt í NORR11 á fimmtudaginn.
Vinkonur í jólagleði NORR11.
Þessar vinkonur kynntu sér nýjungar í NORR11.
Guðrún Helga Kristjánsdóttir fatahönn-
uður og Alexander Kirchner.
Olga, Margrét Jústa og Sigmar Sigfússon.
Magnús Berg Magnússon, annar
eigandi NORR11, tók vel á móti fólki.
ERTU
AÐ
SKRIFA?
Forlagið og Verðlaunasjóður
íslenskra barnabóka auglýsa
eftir handriti að skáldsögu
fyrir börn og unglinga, að
lágmarki 50 ritvinnslusíður
að lengd, til að keppa um
Íslensku barnabóka-
verðlaunin 2017.
Skilafrestur er til
8. febrúar nk. Verðlaunin
nema 500.000 krónum
auk höfundarlauna.
Handritum skal skila í fjórum
eintökum í umslagi merkt:
Verðlaunasjóður
íslenskra barnabóka
Forlagið
Bræðraborgarstíg 7
101 Reykjavík
Handrit á að merkja með
dulnefni en rétt nafn höfundar
skal fylgja í lokuðu umslagi.
Nánari upplýsingar á
www.forlagid.is/utgafa
3 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r70 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð
0
3
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:0
7
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
8
B
-8
B
A
C
1
B
8
B
-8
A
7
0
1
B
8
B
-8
9
3
4
1
B
8
B
-8
7
F
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
2
0
s
_
2
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K