Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Side 16

Víkurfréttir - 15.12.1983, Side 16
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Starfskraftur óskast í hálfs dags starf frá kl. 8-12 á skrifstofu vora. Bókhaldskunnátta æskileg. Allar upplýsingar veittar á skrifstofunni fyrir hádegi. Hafnargötu 71 Sími 3966 Bikarkeppni KKÍ: Keflvíkingar skora lítið Unnu þó 2. deildar lið Reynis Húsanes iN" Verslunin NEPAL auglýsir: Geysivinsælu KlNA-NÁTTFÖTIN eru komin. KUNG-FU FÖT, stærðir 2-14. Handunnir MATAR- og KAFFIDÚKAR í úrvali. Heklaðir og bróderaðir PUNT-DÚKAR DÖMUSLOPPAR frá Kína og Japan ALLT Á FRÁBÆRU JÓLAVERÐI. Opið föstudag 16. des. til kl. 21. Opil laugardag 17. des. til kl. 22. VERIÐ VELKOMIN Ekki er hægt aö segja að úrvalsdeildarliö (BK í körfunni hafi verið mjög iðið við stigaskorun í vetur. Sl.fimmtudagskvöld mættu þeir liði Reynis í bikar- keppninni í iþróttahúsinu í Sandgerði. Keflavík sigraði með 63 stigum (nei ekki 61) gegn 36 en staðan i hálfleik var 37-18. IBK erþvíkomiðí 2 umferð og leikur næst við Þór á Akureyri. Leikmenn ÍBK léku stífa pressuvörn gegn Reynis- mönnum svo til allan tímann og voru Reynis- strákarnir nokkurn tima að aðlaga sig að ,,pressunni“ og náðu því aldrei vel. I seinni hálfleiknum náðu þeir þó góðum leikkafla og skoruðu 8 stig í röð án svars frá þeim ,,stóru“. En Adam var ekki lengi í Paradís, ÍBK náði undirtökunum afturog sigraði 63-36 eins og áður segir. Stigin: (BK: Þorsteinn 12, Pétur 11, Jón Kr.9, Óskar 8 aðrir minna. Reynir: Magn- ús 9, Sigurður 9, Jónas 8, Jón Sveins 6 aðrir minna. Reynir vann Esju A sunnudagskvöldið léku Reynismenn svo við körfuboltalið Esju úr Reyk- javík. Reynir sigraði með 75 stigum gegn 52 stigum fjallamannanna. Leikur þessi var í 2.deildinni í íslandsmótinu. Stiga- hæstur Reynis var Jónas J., 18, Gunnar 14, Magnús I3 og Jón Sveinsson I2. Kristján nokkur var stiga- hæstur í liði Esju með I2 stig en hann þykir einnig liðtækur fjallgöngugarpur. pket „Siggaslagur" i Sandgerói, gæti þessi mynd heitió, þvi hór reynir Siguróur Guómundsson körfuskot, en Siguróur Ingimundarson er til varnar.____________ Keflvíkingar hefndu ófaranna gegn Val Það var svo sannarlega óvæntur sigur sem Keflvík- ingar nældu sér i á útivelli gegn Valsmönnum á sunnudaginn, en þeim leik lauk með sigri Keflvíkinga, 58:57. Fyrirfram höfðu flest- ir bókað Valssigur en Kefl- vikingar mættu ákveðnir til leiks og sigruðu eins og áður segir. Úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu sekúndum leiksins, en þá skoraði Sig- urður Ingimundar sigur- körfu þeirra og hafa því ungu mennirnir spilað stóran þátt í leikjum Suður- nesjaliðanna, Sigurður hjá (BK og Kristinn hjá UMFN. Staðan í úrvalsdeildinni er nú þannig, að Njarðvík- ingar og KR-ingar eru efstir með 12 stig, Valur og Hauk- ar með 10, Keflvíkingar8og (R-ingar reka lestina með aðeins 2 stig, sem þeir náðu gegn efsta liðinu, Njarðvík. val. Auglýsið í Víkur-fréttum

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.