Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 41

Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 41
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Eimskip hefur nú þegar dregið til höfuðborgar- svæðisins gífurlega mikla atvinnu og hagnað sem leiðir af flutningum þess fyrir Varnarliðið. ( þessum efnum á Hafskip stóran þátt líka. En lítum okkur nær. Á þessa öfugþróun hafahags munaaðilar hér á Suður- nesjum horftnæraögerðar- lausir. Menn tala bara og tala og er sýnilegt að vilji er ekki allt sem þarf, ef getuna vantar. Við sem búum hér og byggjum Suðurnesin, verðum aö átta okkur á því, að þegar upp er staöið, eru það hagsmunir okkar allra, íbúa hér á Suðurnesjum, aö sú atvinna sem skapast hér á þessu svæði sé ekki flutt í burtu og að Suðurnesin hafi af atvinnuni allar þær tekjur sem af henni leiðir. En hvað er til ráöa? Hvernig eigum við að snúa þessari öfugþróun við? Hvernig eigum við að ná því til baka, sem af okkur hefur verið tekið? Fyrir 2 árum var kosin nef nd af ýmsum hagsmuna- aðilum, um þessi mál. Nefnd þessi skilaði frá sér ágætum tillögum, hélt fund meðframleiöendumogfull- trúum sölufyrirtækja, átti fund með þingmönnum kjördæmisins þarsemsjón- armið nefndarinnar voru kynnt og óskaði eftir lið- sinni þeirratilaðflýtaúrbót- um á hafnargaröinum í Njarðvík vegna gámaþró- unarinnar. Tillögur nefndarinnar voru m.a. að stofnað yrði til viðræðufunda við stjórn- endur skipafélaga og sölu- fyrirtækja, Til að fá öflugan þrýsting á slíkar viðræður, vildu nefndarmenn fáfram- leiðendur til aö stööva allan akstur meðsjávarafurðirfrá og með ákveðnum degi, nema í undantekningartil- fellum. En hik var á mönn- um. Nú er þó öllum Ijóst, aö allt hik sem verið hefur áað- gerðum til úrbóta hefur skaðaö okkar hagsmuni og er ekki seinna vænna að tekiðverði markvisstítaum- ana. Nú er mál að menn snúi bökum saman. Stjórn Skipaafgreiðslu Suður- nesja hefur itarlega rætt þessi mál og samþykkt að- geröirsem hefjast áviðræð- um við sölufyrirtækin og skipafélögin, og ræðst framhald aðgeröa af niður- stöðum þeirra viðræöna. Til fróðleiks skal þess getið, aö Skipaafgreiðsla Suöurnesjaeríeiguútgerð- armanna og framleiðenda sjávarafurða hér á Suður- nesjum, og eru eftirtaldir menn í stjórn: Einar Krist- insson formaður, Karl Njálsson varaformaður, Ól- afur Bjömsson ritari, með- stjórnendur: Garðar Magn- ússon, Gunnar Tómasson, Dagbjartur Einarsson og Ólafur B. Ólafsson. Það er von mín að nú takist að snúa málum til betri vegar og aö væntanlegar viðræð- ur leiði af sér bjarta framtíð í þessum málum til hagsbóta fyrir Suðurnesin. ( þessum skrifum hef ég stiklað á stóru en þó er eitt atriði sem mig langar til að minnast á að lokum. Eins og fram kemur hér áður voru þingmönnum kjördæmisins kynnt þessi mál og liðsinnis þeirra leit- að vegna úrbóta á hafnar- aðstöðu í Njarðvík vegna gámaþróunar. Þingmenn- irnir sýndu þessum málum að sjálfsögðu mikinn áhuga og skilning í orði, en seint hefur miðað í framkvæmd- um, á borði. Ekki veit ég hvort það hefur áhrif, að þingmenn Reykjaneskjör- dæmis eru ekki bara þing- menn okkar Suðurnesja- manna, heldur eru þeir líka þingmenn Hafnfirðinga. Við skulum vona aö þing- mennirnir, sem ég vil kalla okkar hagsmunaútver&i, geri sér Ijóst, að viö treystum á skýlausan stuðning þeirra um alit er varðar hagsmuni Suður- nesja, ekki síst i atvinnu- þróun svæðisins. Jón Noröfjörð Hundarnir tóku völdin í Höfnum Eins og aöui hefui komi am ne'u' verið gelin ul n imiæmd iegiuge'0 va'í ;sjum AÖur enregiugeif ooiaöi n lyíi' > Ollur logunum og þ a og par vai pykh meö r n i Hoi' lun san hl,n,i Sioa____ 1 lega að huntJui i eigu odd ! vilans a staönum var tt'fc mn skv leglugeroinm og arö uppi lolui og tit og gela i Ðievit regiugerö- viohomanai raðu- Hiðtekiðatiu jpp neyti helui luiou ao petia litl telag Hatmr ie 'ega giæou mesl somu þjonuslu og aðru serakvæða jalnvel po pað hati i pessu tillelli komifi nfi einn sveilarstioriiaimefi- *** =*«r^ jnn*e -•=—^-.—_ -pes. *'/ //ÁH*ri9/9*'/? iJ&a* ^rr-^s* ? A/s9/*-A//'&.K" 'fl Óskum uiðskiptauinum okkorog öðrum Suðurnesjamönnum GLEDILEGRA JÓLA OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS. Þökkum uiðskiptin og samstarfið á iiðnu ári. - Lifið heil. mun juUii RAFVEITA KEFLAVÍKUR óskar Keflvikingum og öðrum Suðurnesiamónnum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI. Um leið viljum við minna á, að ef þú getur, notandi góður, flutt bakstur og eldamennsku á hagkvæm- ari tima en milli kl. 16 - 18 á aöfangadag, er það hagur okkar allra. Þá er þess að gæta, að þegar álagið er minnst, tekst eldamennskan og bakstur best. RAFVEITA KEFLAVÍKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.