Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 20
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Vinningar dregnir út mánaðarlega [ síöasta blaði var sagt frá athyglisveröu happdrætti sem Slysavarnadeild Sigur- vonar í Sandgeröi hefur hleypt af stokkunum, og er í raun verðlaunaafhending til barna í Grunnskóla Sandgerðis, fyrir að nota endurskinsmerki. Mismæli var í greininni þess efnis að þeirSigurvon- armenn hafi gefið merkin, því eins og allir hljóta að vita, er það Sparisjóðurinn í Kef lavík, sem í mörg undan- farin ár hefur gefið merki, en lögreglan sér um dreif- ingu á þeim. ÞeirSigurvon- armenn hafa síðan rekið áróður fyrir noktun þeirra i Sandgerði og liöur í því er að verðlauna krakka fyrir notkunina, og eru verðlaun dregin út í hverjum mánuði mzæzzzs2Z27A Frá Blómastofu Guðrúnar Spariö sporin og komið við hjá okkur. Guðrún tszszzzzæzz& Óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegrar og friðsællar jólahátiðar. og endar síðan með reið- hjólavinningi í vor. Á miðvikdag í sl. viku fór fram fyrsta verðlaunaaf- hendingin og hlutu eftir- taldir vinning: Bylgja Bald- ursdóttir úr 7. bekk, Auður Halldórsdóttir úr 4. bekk og Heiðar Sigurjónsson úr 1. bekk, en viðstaddir voru frá Sigurvon þeir Sigurður Bjarnason og Hörður Krist- insson. - epj. Verðlaunahafar og björgunarsveitarmenn. F.v.: Sigurður Bjarnason, Bylgja Baidursdóttir, Auður Halldórsdóttir, Heiðar Sigurjónsson og Höröur Kristinsson. Ný videoleiga á Fitjum Ný myndbandaleiga hef- ur verið opnuð á bensín- stöðinni á Fitjum og er hún í eigu Jóhannesar Hleiðars Snorrasonar og Ólafs Bjarnasonar. Er leiga þessi eingöngu með VHS-mynd- bönd til leigu og er þar mikið úrval af góðum fjöl- Þeir fólagar Ólafur Bjarnason og Jóhannes Hleiðar Snorra- son i Myndbandaleigunni á Fitjum. skyldumyndum og barna- myndum ásamt öðrum af- þreyingamyndum. Er eingöngu um nýjar myndirað ræðasem þeirfé- lagar hafa á boðstólum, en markaður hjá þeim er tölu- vert til fólks utan Suður- nesja, þ.e. fólks sem starfar t.d. á Keflavíkurflugvelli og kemur við á leið í eða úr vinnu. Er leigan staðsett eins og áður segir á bensínstöðinni og er það nýmæli, en um leið er hún með lengri opn- unartíma en aðrar leigur, þvi' hún er opin eins og bensinafgreiðslan, frá kl. 8 að morgnana og fram til kl. 22, alla daga vikunnar. Að lokum má benda á, að annar eigandinn, Ólafur, er ekki ókunnugur þessum málum, því hann hefur m.a. unnið við videoleigu í Sví- þjóð. - epj. Jólaskreytingamarkaður í Sandgerði Konur björgunarsveitarmanna ÍSigurvon, Sandgerði, hafa undanfarin 2 árgengist fyrir jólaskreytingamarkaði ibjörg- unarstöð Sigurvonar. Stendur nú einmitt yfir slikur mark- aður og verður hann opinn til jóla á laugardógum og sunnudögum frá kl. 13-17 og fimmtudógum frá kl. 20-22. Þarna er selt allt til jólaskreytinga, s.s. kort, kertio.fi. Ættu sem flestir að drifa sig á markaðinn og athuga hvort ekki má fá eitthvað og styrkja um leið gott málefni. - epj. Til Styrktarfélags aldraðra anna, sem fóru með okkur í Borgarfjörð og til Spánar. Að lokum eru bestu jólakveðjur til allra vina og vandamanna. Megi nýjaáriðverðaþeim heillaríkt. jm.-jd.- Gleðileg jól til formanns og styrktarfélaga á Suður- nesjum. Einnig til þeirra mörgu, sem hafa glatt okkur með skemmtunum á ýmsan hátt. Sendum ennfremur jólakveðjur til fararstjór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.