Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 23
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Mikiö úrval af trjám og skreytingum eru á boóstólum hjá Kiwanismönnum Jólatréssala Keilis er hafin Jólatréssala Kiwanis- klúbbsins Keilis hófst að vanda 12. des. sl., en húnfer fram við íþróttavöllinn í Keflavík. Er mikið og gott úrval af trjám og sögðu þeir Keilis- menn að trén núna séu þau bestu i 10 ár. Meirihluti þeirra eru (slensk og koma beint úr Skorradalnum í Borgarfirði. Kiwaniskonur, sem kalla sig Sinawik, hafa ekki látið sitt eftir liggja og hafa útbúið borðskreytingar °Qj<ét!k margs konarog einnig hafa þær skreytt leiðiskrossa. Á siðasta ári seldust um 700 tré og má búast við þvi að salan verði sviþuð nú. Jólatréssalan verður opin sem hér segir: Mánudaga-fimmtudaga frá kl. 17-20, og svo föstu- daga-sunnudaga frá kl. 17-22. Allurágóðiaf sölu þessari rennur til líknarmála, en undanfarin árhafa Kiwanis- menn styrkt m.a. Þroska- hjálp á Suðurnesjum, Styrktarfélag aldraðra og fleiri. Eru Suðurnesjamenn hvattir til að styðja gott mál- efni og fá sér jólatré og skreytingarhjáKeilismönn- um og konum þeirra. pket. Flestra leiðir liggja Tjarnargötu 3 , m 1 Nýkomið fyrir þá vandlátu mjög vand- aður franskur kristall. VISA EUROCARD Sinawik-konur skreyttu greinar af miklum móö. TILVALIN al JÓLAGJÖF 'Mwiflh ÞAÐ ÞEKKJA ALLIR VERSLUNIN Sandgerði Sími 7415 Vantar þig boröskreytingu? Vi6 höfum órugglega eina fyrir þig . . . Opiðá laugardögum BREKKUBÚÐIN Tjarnargötu 31 - Keflavík - Sími 2150 SÍÐASTA BLAÐ ARSINS KEMUR ÚT 22. DES. - ATHUGIÐ ÞAÐ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.