Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Side 40

Víkurfréttir - 15.12.1983, Side 40
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Enn um óheillaþróunina í skipakomum: Allt hik skaðar okkar hagsmuni Eru þingmenn okkar hagsmuna- útverðir Suðurnesja - eða . . . ? Að undanförnu hefur mikið verið rætt og ritaö um fækkun á skipakomum hingað til Suðurnesja og þ.a.l. versnandi þróun upp- og útskipunarmála á und- anförnum árum. Þaðverður að segjast eins og er, að í þessum efnum sem og mörgum öðrum er varða framvindu atvinnumála hér á Suðurnesjasvæðinu, höf- um við átölulítið látið fótum troða hagsmuni okkar. And- varaleysi framleiðenda sjávarafuröa sem nánast geta í mörgum tilfellum ráð- ið gangi þesara mála, er að mínu mati mjög slæmt. Á vettvangi framleiðenda tel ég að í þessum málum vanti mun kröftugri samstöðu þvi það hefur sannast svo ekki verður um villst, að þar sem þessir aðilar hafa beitt áhrif- um sinum, hefur árangur- inn orðið jákvæður. Vil ég í þessu sambandi sérstak- lega benda á samstöðu aðila í Grindavík, sem fram- leiða saltfisk og saltsíld. Það heyrir til undantekn- inga, þá helst vegna veður- fars, ef skip fara ekki til Grindavíkur til að sækja þessar framleiðsluvörur. ( umræðum og skrifum hefur verið deilt á hin ýmsu sölufyrirtæki sjávarafurða og skipafélög fyrir skiln- ings- og áhugaleysi þeirra fyrir þeim hagsmunum VÍKUR-FRÉTTIR Víðlesið vikublað. TILKYNNING UM ÁRAMÓTABRENNUR Þeim sem hafa ætlaö sér aö hafa áramótabrennu, ber aö sækja um leyfi til Slökkviliös Brunavarna Suöurnesja í Keflavík. Skilyröi fyrir leyfisveitingu er, aö ábyrgðarmaöur sé fyrir brennunni. Brennur sem verða hlaönar upp og ekki hefur veriö veitt leyfi fyrir, veröa fjarlægöar. Umsóknlr berist fyrlr 21. desember 1983. Lögreglan I Keflavik, Grindavik, Njarbvlk og Gullbringusýslu Brunavarnlr Suöurnesja Jólamarkaðurinn Höfum mikiö úrval af jólavörum, skrautvörum, föndurvörum, leikföng- um o.fl. Þar sem verslunin mun síðar opna sem náttúrulækningabúð, verðum við einnig með kynningu á náttúrulækn- ingavörum, s.s. alhliða vítamín, blómafræfla, náttúrlega megrunar- kúra, drottningarhunang, Panax Gin- seng Extraktium - Gerikomplex o.fl. okkar sem hér um ræðir. Ég tel að bæði sölufyrirtækin og skipafélögin hafi staöið sig mjög misjafnlega. Til að útskýra þetta aðeins nánar, tel ég að Síldarútvegsnefnd Veróa þetta einu gestirnir i Landshöfninni i framtiöinni? félaganna. Raunar er stað- fest í nýlegu viðtali, sem birtist í Mbl. við Hörð Sigur- gestsson, forstjóra Eim- skips, hvernig Eimskip ætl- ar sér að láta þessi mál þró- ast á næstu árum. Þettavið- tal tel ég vera hnefahögg á atvinnumál Suðurnesja- manna sem eins og allir vita mega ekki við neinum áföll- um. Nóg er af vandamálum samt. Engin farskip - aöeins fiskiskip. Er þaö framtiöin? (SÚN) og Sölusamband ísl. fiskframleiðenda (SÍF) hafi staöið sig mjög vel. Nánast öll framleiösla á vegum SÚN og um 90% af fram- leiðslu SÍF héráSuöurnesj- um, hafa afskipast í okkar höfnum. Sjávarafurðadeild SlS og Samlag skreiðar- framleiðenda hafa sýnt góða viðleitni til að koma til móts við okkar hagsmuni hvaö varðar útflutning á skreið. Bæði þessi sölu- fyrirtæki eru með birgða- stöövar hér á Suðurnesjum en þrátt fyrir það hefur um- talsverðu magni af skreið og hausum frá þessum aöil- % Jólaávaxtatilboð: 39 kr. kg. Valencizas appelsínur, 675 kr./ks. 46 kr. kg Robin clementínur, 460 kr./ks. 43 kr. kg Robin appelsínur, stórarog safaríkar 730 kr./ks. 55 kr. kg Washington epli, 1100 kr./ks. 38 kr. kg Frönsk epli, gul, 740 kr./ks. 36 kr. kg Frönsk epli, rauð, 680 kr./ks. Jólamarkadurinn Hafnargötu 20 - Keflavík Sími 3926 um veriðekiðtil höfuðborg- arsvæiðisins til afskipunar. Þarna spilar inn í þáttur skipafélaganna. Sú skreið sem fer þessa leið er mest sett í gáma á athafnasvæð- um Eimskips, Hafskips og Sambandsins og þannig er mikil atvinnaflutt til Reykja- víkur, sem leikur einn væri að framkvæma hér. Stjórn- endur útskipunarmála hjá Sölumiöstöð Hraðfrysti- húsanna (SH) hafa alltaf af og til og nú ísíauknum mæli samþykkt akstur á frystum sjávarafurðum til útskipun- ar í Hafnarfirði. Þetta gera þeir þrátt fyrir itrekaðar óskir um að skipin komi hingaö til að sækja þessar framleiðsluvörur. Það er Ijóst að þeir SH-menn eru meö þessu ráðslagi ekki aö hugsa um hagsmuni sinna umbjóðenda hér á Suður- nesjum. (slenska umboðs- salan er fyrirtæki sem hefur flutt út mikið af skreið og hertum hausum. Mest öll útskipun á vegum þess fyrir tækis hefur farið fram í Hafnarfiröi og skiptir sá pakkafjöldi tugum þúsunda sem keyrt hefurverið héðan af Suðurnesjum á sl. tveim árum á vegum (slensku um- boðssölunnar. Við þessu væri framleið- endum í lófa lagiö aö segja STOPP. Það má öllum Ijóst vera, að skipafélögin sem taka aö sér þessa flutninga fyrir fast gjald pr. tonn, hafa sjálf mesta hagsmuni af því að fara á sem fæstar hafnir til aö sækja vörurnar. Þó er athyglisvert, að verðmunur á flutningsgjöldum sjávar- afurða er gifurlega mikill. Til dæmis kostar 80 dollara aö flytja hvert tonn af salt- fiski til Spánar og Portúgal á meðan það kostar frá 127 upp í 284 dollara að flytja tonn af frystum afurðum á Evrópuhafnir. Það má því ætla að þrýstingur um akstur með sjávarafurðir til höfuðborgarsvæöisins sé runnin undan rifjum skipa- BLÓMAFRÆFLAR Þelr einu réttu sem bera érangur og gefa þér lífskraft. 30 og 90 töflur í pakka. Sölustaður: Vesturgata 15, Keflavík, sími 3445. Sendum heim og í póst- kröfu. Smáauglýsingar Litil ibúð óskast í Keflavík eða Njarðvík. Vin- samlegast hringið Ísima91- 43562 eftir kl. 20. Geymsluskúr Til leigu er geymsluskúr i Keflavik. Upplýsingarísíma 1964. Til sölu Baby-Björn baöborð, burð- arrúm, Silver-Cross kerru- vagn og göngugrind. Uppl. í síma 3834 um helgina og næstu daga á eftir. Borðstofusett til sölu Selst ódýrt. Uppl. í síma 1825. Til sölu Tvær kápur á 4-7 ára, sem nýjar. Uppl. í síma 3445. Til sölu mjög fallegur stóris með tvöfaldri blúndu. Hæð 1.80, breidd 9.50. Einnig eldhús- borð með stálfæti. Uppl. í síma 3465. Mokkajakkl grár, sem nýr, til sölu. Verð kr. 4.000. Uppl. í síma 3520. Barnavagn til sölu, Silver-Cross, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 1624. Herbergi óskast i Keflavík eða Njarðvík fyrir rólegan mann. Uppl. í síma 2810.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.