Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 42

Víkurfréttir - 15.12.1983, Blaðsíða 42
JOLABLAÐ VÍKUR-fréttir Hummm . . . hvernig er þetta nú eiginlega . . . ? Jólaföndur í Grunn- skóla Njarðvíkur Hið árlega jólaföndur var haldið i Grunnskóla Njarð- víkur sl. laugardag og var þátttaka mjög góð. Laus- jega áætlað hafa verið þar um 600 manns, börn og full- orðmr. en börnin voru úr ,,null'-bekk og upp i 5. bekk. Var ekki annað að sjá en að pabbarnir tækju sig vel ut i fondurhlutverkinu og má segja að sérstök jóla- stemmnmg skapist með til- komu þeirra, en þátttaka þeirra er alltaf að aukast. ..Þettaeflirtengslin amilli þriggja aðila, þ.e. barn- anna, foreldra og skólans, sagði Lena Olsen, formað- ur Foreldra- og kennarafé- lags Grunnskólans Að sögn Gylfa Guðmundsson- ar skólastjóra, var fyrir stuttu kosm ný stjórn i fé- laginu og vildi hann koma á framfæri þokkum til stjornar foreldrafélagsins fyrir frábær störf. - pket. Mömmurnar létu sð ajálfsögðu ekki sitt eftir iiggja i föndrinu. Spanskflugan í miðbænum Sl. laugardag mátti sjá hóp fólks ganga á milli verslana i skringilegum fötum og syngjandi hástöfum. Þegar nánar var að gáð var hér áferðinni leikhópurinn inýjasta leikriti Litla leik- félagsins i Garði, Spanskflugunni. Var þetta þáttur i kynningu á leikritinu, en næstasýning verður á sunnudagskvöld 78. des. kl. 20.30 i Samkomuhúsinu i Garði. Slik uppákoma sem þessi er skemmtileg tilbreyting i bæjarlihnu og vel begin. - pket. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Þökkum viðskiptin á ánnu. (iarðssalat Midnes hf, Sandgerði G/eðileg jól Gleðileg jól Farsælt komandi ár Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Þakka greinargóð svör á árinu. ,, Félagsmálapakkinn ‘ ‘ c/o Sigurjón Vikarsson Sproti Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. F.llerx Skúlason hf. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Sportvik Gleðileg jól Gleðileg jól Farsælt komandi ár Farsœlt komandi ár Þökkum samstarftð á árinu. Þökkum viðskiptin á árinu. Rækjuvinnsla Óskars Brekkuhúðin Arnasonar, Sandgerði Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum samstarftð á árinu. Þökkum viðskiptin á árinu. Videoking Georg V. Hannah úrsmiður Gleðileg jól Gleðileg jól Farsælt komandi ár Farsælt komandi ár Þókkum samstarfið á árinu. Þökkum viðskiptin á árinu. Golfklúbbur Suðurnesja Eignamiðlun Suðurnesja Gleðileg jól Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Þökkum viðskiptin á árinu. Sól Saloon Saltsalan Gleðileg jól Farsælt komandi ár Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Þökkum viðskiptin á árinu. Hilmar Hafsteinsson Arnarflug byggingameistari Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Sólninf; Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Grágás hf. Gleðileg jól Gleðileg jól Farsælt komandi ár Farsælt komandi ár Þökkum samstarjið á árinu. Þökkum viðskiptin á árinu. I’ornmi, Fitjum V élstjórafélag Suðurnesja Gleðileg jól Gleðileg jól Farsælt komandi ár Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Þökkum viðskiptin á árinu. Samband íslenskra llajjkaup. l itjum samvinnufélaga Gleðileg jól Farsælt komandi ár Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Þökkum viðskiptin á ánnu. I’ulsuvafjninn Kraninn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.