Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 10
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Po/enJon Pe/eMon FULL BÚÐ AF FÍNUM FÖTUM Munið gjafakortin vinsælu. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA - „Maður kemst þá fyrr í jólaskap“ Fátt er fallegra á jólunum en fallega skreytt jólatré. Hún Sigríður Jóhannes- dóttir að Tjarnargötu 22 í Keflavík prýðir stofuna sína með jólatré og skrautið á því hefur hún unnið allt í höndunum. „Þetta eru kúlur, körfur, lítil hús, myndir í litlum römmum og ýmislegt fleira sem ég hef unnið í höndunum, bæði saumað og heklað", segir Sigríður. Finnst þér jólaskraut úr verslunum ekki eins faliegt? ,,Ég hef alltaf haft svo- leiðis skraut, en systir mín sem býr í Bandaríkjunum sendi mér í fyrra efni og bækurtil að búatilskrautúr garni, sjálft mótið er úr plastefni". Var þetta ekki tímafrek vinna? „Jú, mikil ósköp. Ég gerði þetta nú mest i fyrra. Þá var ég að mig minnir öll kvöld í desember yfir sjónvarpinu við þetta“, sagði Sigríður Jóhannesdóttir, ný orðin 70 ára. - pket. - segir Sigríður Jóhannesdóttir, 70 ára, sem hefur handunnið allt sitt skraut á jólatréð Sigriður brást vel við þeirri bón okkar Vikur-fréttamanna að setja upp tréð til myndatöku, þó enn væru nokkrir dagar til jóla. ,,Maður kemst þá fyrr ijóiaskap", sagði hún og hengdi siðasta hlutinn á tréð. SKIÐI a alla fjölskylduna Ódýr barnaskíði. <£ o 7 Simi2006 Hringbraut 92 - Kefiavik Bækur: Af himnum ofan - eftir Guðberg Aðalsteinsson ,,Af himnum ofan" erönn- ur bók Guðbergs Aðal- steinssonar. Hann hefur áður gefið út skáldsöguna Björt mey og hrein, sem út kom 1 rið 3 981. Guðbergur er Suðurnesjamönnum kunnur, en hann ersjálfuraf Vatnsleysuströndinni. Af himnum ofan er safn smásagna, ævintýri þar sem hið ómögulega getur gerst - og gerist. Geimvera nauðlendir á gluggasillu ungrar konu í Breiðholtinu. Upprennandi stjórnmálamaður leggur til atlögu við tvíhöfða eldspú- andi dreka. Árrisull skokk- ari hleypur fram á hafmey við Ægissiðuna. Verkamað- uríálveri uppgötvarað him- inninn er blár, og fleira mætti nefna úr bók Guðbergs. Bókin er gefin út af höf- undi og eru teikningar úr bókinni einnig eftir hann. pket.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.