Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 13.12.1984, Blaðsíða 18
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Málaraverktakar Keflavíkur h.f.: Byggja 5000 rúmm. hús í Njarðvík - sem iðnaðar- og verslunarhúsnæði Halla Haraldsdóttir: Vinnur að steindum glugg um í Hveragerðiskirkju Málaraverktakar Kefla- víkur h.f. hafa lagt inn til bygginganefndar Njarðvík- ur umsókn um byggingar- leyfi fyrir iðnaðar- og verslunarhúsnæði á lóðinni Brekkustíg 39, Njarðvík. Síðasta blaðð á þessu ári kemur út 20. des. Fyrsta blað á nýja árinu kemur út 10. jan. Á fundi nefndarinnar 29. nóv. s.l. var fjallað um erindið en þá lá einnig fyrir teikningar frá Verkfræðist- ofu Njarðvíkur, en þær höfðu ekki hlotið þá afgreiðslu brunamálayfir- valda. Ákveðið var að heimila umsækjanda að hefja byrjunarframkvæmd- ir, enda verði fullnaðar- teikningar samþykktar af brunamálayfirvöldum, lagðar fyrir næsta fund. Stærð þessa húss eru 1. hæð 1336.5 fermm., 2. hæð 1336.5 fermm., eða samtals 4942 rúmm. epj. Nýlega birtust myndir í þýsku blaði af Höllu Har- aldsdóttur úr Keflavík, þar sem hún var að vinna að steindum kirkjuglugga í verkstæði bræðranna Oidtman í Þýskalandi. Var ennfremur sagt frá því að Halla sé að vinna þarna að 20 m2 steindum glugga í kirkjuna í Hveragerði og að auki sé hún að vinna steinda glugga á sýningu sem Oidtman-bræður séu að undirbúa. Um kristmynd er að ræða fyrir Hvergerðinga og hefur Halla tekið mið af aðstæð- um í Hveragerði og koma Á fundi bæjarstjórnar Njarðvíkur í síðasta mánuöi var samþ. rr.eð 6 atkvæðum einn sat hjá, að bæjarstjórn- in telji ekki að tímabært sé að ráðast í tölvukaup að svo komnu máli fyrir Rafveitu Njarðvíkur, en rafveitu- nefndin hafði áhuga fyrir þar fyrir steinar og gufa og einnig stirndur íslenskur himinn. Hugmyndina mun Til stendur að stofna lúðrasveit við Tónlistaskóla Njarðvikur sem saman- stendur af 12 yngri nemendum skólans. Á fundi skólanefndar nú í því máli. Telur bæjarstjórn- in þetta ekki vera tímabært á þeirri forsendu að á döfinni er sameining rafveitna á Suðurnesjum og því verði að leita annarra lausna. epj. hún hafa fengið er hún var að vinna i leyfi á Mallorcaog lagði fram þrjár hugmyndir. Hvergerðingar völdu þessa með atkvæðagreiðslu úr fleiri tillögum. - epj. haust var rætt um að láta útbúa buninga fyrir lúðrasveitina. ( því skyni var lagt til að fá foreldra til aðstoðar við það, halda fund með foreldrum og stofna búninga- og fjáröfl- unarnefnd. epj. Viðskiptavinir athugið að um áramót breytist auglýsingasíminn í 4717 VÍKUR-fróttir Bæjarstjórn Njarðvíkur: Mótfallin tölvu- kaupum hjá Rafveitu Tónlistaskóli Njarðvíkur: Lúðrasveit fyrir yngri nemendur?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.