Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.1984, Qupperneq 18

Víkurfréttir - 13.12.1984, Qupperneq 18
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Málaraverktakar Keflavíkur h.f.: Byggja 5000 rúmm. hús í Njarðvík - sem iðnaðar- og verslunarhúsnæði Halla Haraldsdóttir: Vinnur að steindum glugg um í Hveragerðiskirkju Málaraverktakar Kefla- víkur h.f. hafa lagt inn til bygginganefndar Njarðvík- ur umsókn um byggingar- leyfi fyrir iðnaðar- og verslunarhúsnæði á lóðinni Brekkustíg 39, Njarðvík. Síðasta blaðð á þessu ári kemur út 20. des. Fyrsta blað á nýja árinu kemur út 10. jan. Á fundi nefndarinnar 29. nóv. s.l. var fjallað um erindið en þá lá einnig fyrir teikningar frá Verkfræðist- ofu Njarðvíkur, en þær höfðu ekki hlotið þá afgreiðslu brunamálayfir- valda. Ákveðið var að heimila umsækjanda að hefja byrjunarframkvæmd- ir, enda verði fullnaðar- teikningar samþykktar af brunamálayfirvöldum, lagðar fyrir næsta fund. Stærð þessa húss eru 1. hæð 1336.5 fermm., 2. hæð 1336.5 fermm., eða samtals 4942 rúmm. epj. Nýlega birtust myndir í þýsku blaði af Höllu Har- aldsdóttur úr Keflavík, þar sem hún var að vinna að steindum kirkjuglugga í verkstæði bræðranna Oidtman í Þýskalandi. Var ennfremur sagt frá því að Halla sé að vinna þarna að 20 m2 steindum glugga í kirkjuna í Hveragerði og að auki sé hún að vinna steinda glugga á sýningu sem Oidtman-bræður séu að undirbúa. Um kristmynd er að ræða fyrir Hvergerðinga og hefur Halla tekið mið af aðstæð- um í Hveragerði og koma Á fundi bæjarstjórnar Njarðvíkur í síðasta mánuöi var samþ. rr.eð 6 atkvæðum einn sat hjá, að bæjarstjórn- in telji ekki að tímabært sé að ráðast í tölvukaup að svo komnu máli fyrir Rafveitu Njarðvíkur, en rafveitu- nefndin hafði áhuga fyrir þar fyrir steinar og gufa og einnig stirndur íslenskur himinn. Hugmyndina mun Til stendur að stofna lúðrasveit við Tónlistaskóla Njarðvikur sem saman- stendur af 12 yngri nemendum skólans. Á fundi skólanefndar nú í því máli. Telur bæjarstjórn- in þetta ekki vera tímabært á þeirri forsendu að á döfinni er sameining rafveitna á Suðurnesjum og því verði að leita annarra lausna. epj. hún hafa fengið er hún var að vinna i leyfi á Mallorcaog lagði fram þrjár hugmyndir. Hvergerðingar völdu þessa með atkvæðagreiðslu úr fleiri tillögum. - epj. haust var rætt um að láta útbúa buninga fyrir lúðrasveitina. ( því skyni var lagt til að fá foreldra til aðstoðar við það, halda fund með foreldrum og stofna búninga- og fjáröfl- unarnefnd. epj. Viðskiptavinir athugið að um áramót breytist auglýsingasíminn í 4717 VÍKUR-fróttir Bæjarstjórn Njarðvíkur: Mótfallin tölvu- kaupum hjá Rafveitu Tónlistaskóli Njarðvíkur: Lúðrasveit fyrir yngri nemendur?

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.