Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2015, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2015, Blaðsíða 37
M ic ha el K or s ve tu ri nn 2 01 5/ 20 16 . Davines OI/All in one milk er hármjólk sem gerir kraftaverk fyrir hárið. Henni er spreyjað á rakt hárið og eykur gljáa, nærir, mýkir og veitir hárinu dásamlega næringu. Allar vörur frá Davines eru nátt- úrulegar og sjálfbærar og alla orku sem fer í að framleiða þær gefa þær aftur til baka í náttúruna. Davines Authentic Nourishing oil er dásamleg hárolía sem er 100% náttúruleg og inniheldur meðal annars lífræna sólblómaolíu, sem er nærandi fyrir bæði húð og hár. Olían er borin í endana en hún mýkir hárið og eykur gljáa. Olían hentar einnig vel fyrir húð og andlit og gott er að nudda henni á rakan líkama. AFP Davines Authentic replenishing Butter er fullkomið bæði fyrir húð og hár. Inniheldur 98% nátt- úruleg efni ásamt lífrænni carthame-olíu. Kremið ilmar dásamlega og er borið á hárið í það minnsta fimm mínútum fyrir þvott. Gefur húð og andliti raka og flauelsmýkt. Mæðginin Brooklyn og Victoria Beckham. Victoria var heiðruð sem „The Fashion Force“ fyrir störf sín sem sendiherra UNAIDS. Brooklyn klæddist jakkafötum og skóm frá Burberry en Victoria var í kjól úr sumarlínu samnefnds tískuhúss fyrir sumarið 2016. Ofurfyrirsætan Iman, 60 ára, var glæsileg í áberandi samfestingi frá Brandon Maxwell. Stílistinn og hönnuðurinn Rachel Zoe ásamt Rodger Berman. Leikarinn Jared Leto mætti eitur- svalur á rauða dregilinn með bleikt hár og Ray Ban-sólgleraugu. TÍMARITIÐ GLAMOUR VELUR KONU ÁRSINS Glamúr og gleði Ritstjóri bandarísku útgáfu Vogue, Anna Wintour, lét sig ekki vanta og var að vonum glæsileg. Leikkonan Viola Davis var stórglæsileg með rauðan varalit í stíl við kjólinn frá Carmen Marc Valvo. Caitlyn Jenner var heiðruð á viðburðinum. Hún klædd- ist Moschino Couture! eftir Jeremy Scott. 15.11. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 AFP Leikkonan Reese Wither- spoon klæddist mynstruðum kjól frá Erdem. GLAMOUR WOMEN OF THE YEAR-VERÐLAUNIN VORU HALDIN HÁTÍÐLEG Í SÍÐUSTU VIKU Í CARNEGIE HALL Í NEW YORK. KJÓLARNIR VORU HVER ÖÐRUM GLÆSILEGRI Á RAUÐA DREGLINUM ÞAR SEM RÍKTI MIKILL GLAMÚR OG GLEÐI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.