Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2015, Page 52

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.11.2015, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.11. 2015 Höfuðból þetta er á Vesturlandi. Þar hefur sama ætt, um 30 kynslóðir, setið, með fárra ára eyðu, frá því um 1100 sem er einsdæmi á Íslandi. Meðal ábúenda fyrr á tíð var Ólöf ríka sem sagði þegar karl hennar, Björn Þorleifsson hirðstjóri, var veginn árið 1467 að „eigi skal gráta Björn bónda, heldur safna liði og leita hefnda“. Hver er bærinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvert er höfuðból þetta? Svar:Skarð á Skarðsströnd í Dalasýslu Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.