Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.11.2015, Page 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.11.2015, Page 22
Heimili og hönnun *Laugardaginn 28. nóvember á milli klukkan 11 og 17 verður jóla-markaður í Tjarnabíói þar sem listamenn, hönnuðir og tónlist-arfólk mun selja vörur sínar á hagstæðu verði. Meðal þess semboðið verður til sölu er fatnaður á börn og fullorðna, fallegirhandgerðir skartgripir og töskur ásamt ýmsum munum fyrirheimilið. Allar vörurnar eru hannaðar og framleiddar á Íslandi. Viðburðurinn er ætlaður fyrir alla fjölskylduna en boðið verð- ur upp á ljúfa jólatóna, ýmis tónlistaratriði og girnilegar súrdeigs- samlokur. Hönnunarmarkaður í Tjarnarbíói H eimilið, sem staðsett er við Elliðaárvatn, er af- skaplega fallega inn- réttað en Arnar Gauti er með eindæmum smekkvís og heldur hann úti lífsstílsblogginu sirarnargauti.is sem fjallar um hönnun, tísku, mat og fleira. „Fasti punkturinn minn er að ég vinn hjá Húsgagnahöllinni sem er framsækið og flott fyrirtæki. Ásamt mörgum verkefnum sem ég tek að mér varðandi hönnun fyrir heimili og fyrirtæki.“ Heimilisstílnum lýsir Arnar Gauti sem mjög afslöppuðum og hlöðnum skemmtilegum minn- ingum út um allt. „Við elskum að hafa kósý og kveikjum á mörgum kertum á veturna. Stíllinn mætti SKEMMTILEGAR MINNINGAR Í FORGRUNNI Heimilið er afskaplega notalegt og vel skipulagt. Arnar Gauti er hrifinn af svörtum lit sem gefur hlýlegan blæ. Morgunblaðið/Árni Sæberg Afslappaður stíll við Elliðaárvatn ARNAR GAUTI SVERRISSON BÝR ÁSAMT BÖRNUM SÍNUM TVEIMUR, NATALÍU PARÍS OG KILJAN GAUTA Í FALLEGA INNRÉTTAÐRI ÍBÚÐ Í „RUSTIK“ STÍL. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Fjölskyldan er afskaplega samheldin og nýtur þess að eyða tíma saman. Séð í fallegt eldhúsið. Arnar Gauti er mikill áhugamaður um matargerð og nýtur sín vel í eldhúsinu. Falleg og einföld jólaskreyting. Ilmkertin gera jafnframt mikið fyrir heimilið. 

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.