Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Page 3

Víkurfréttir - 18.12.1986, Page 3
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ :hin sanna mynd guðs Eitt sinn stóð lítill drengur fyrir framan mynd af föður sínum sem varfjarverandi. Hann horfði á mynd- ina, sneri sér síðan að móður sinni og sagði: - Eg vildi óska þess að pahhi gceti stigið út úrþessari mynd og komið og dvalið hjá okkur. Mannkynið hefur í gegnum allar aldir þráð samfé- lag við Guð. Þetta sést m.a. afþví að hvergi á jörðu hef- ur fundist þjóðflokkur sem ekki hefur átt sér einhvers konar átrúnað á ceðri mátt. Maðurinn hefur frá alda öðli gert sér myndir af Guði - ófullkomnar myndir. En svo kom hann sjálfur. Hann steig út úr myndinni og hirti okkur eðli sitt og vilja. Hann kom sem lítið harn semfceddist ífjárhúsi í litlu og hrjáðu landi. Þessi staðreynd er tjáð svo vel með eftirfarandi orðum úr sálmi nr. 85 eftir séra Stefán Thorarensen, fyrrum prest á Kálfatjörn: Og oss til merkis er það sagt: I aumum reifum flnnum lagt það harn í jötu, er hefur heim í hendi sér og Ijóssins geim. Líf Jesú Krists var stöðug, gefandi elska og umhyggja fyrir þeim er urðu á vegi hans. Hann var og er hesta fyrirmynd sem mannkyn hefur eignast. Hann varhinn sanni ogfullkomni maður - maðurinn frá Nasaret sem hreytti veraldarsögunni og hreytir enn. Og hann var meira en hinnfullkomni maður. Hann var í senn Guð og maður, það sannaði líf hans, dauði og upprisa. Þess vegna gat hann og getur hcett líf manna. Þegar Maríu skildist að hún harson Guðs undirhelti sagði hún m.a. um verk Guðs á jörðu: Máttarverk hefur hann unnið með armi sínum og dremhilátum í hug og hjarta hefur hann tvístrað. Valdhöfum hefur hann steypt af stóli og upphafið smcelingja, hungraða hefur hann fyllt gceðum, og látið ríka tómhenta frá sér fara. Hún skynjaði þau haráttumál er Guð lagði allt í söl- urnar fyrir. Þekktur frceðimaður hefur sagt um þessa ritningargrein að hún hoði í vissum skilningi siðferðis- lega hyltingu meðal hinna dremhilátu, félagslega hylt- ingu með því að upphefja smcelingjann og efnahagslega hyltingu með þyí að metta hungraða ogjafna kjör ríkra og fátcekra. Eitt er víst að Jesús Kristur lét sér annt um velferð mannsins alls. Hann harðist ekki hvað sístfyrir hinum mannlegu gildum sem svo oft eru kcefð á tímum efnis- hyggju og tceknidýrkunar. Velferð mannfólksins er málefni stjórnmálamanna öðrum fremur. Þeir eru kjörnir til þess að standa vörð um velferð lands og þjóðar. Þeir leggja stund á pólitík eða málefni horgaranna. Ef við skoðum stjórnmál í þessu Ijósi kemur í Ijós að Jesús Kristur var rammpóli- tískur. Enginn hefur horið aðra eins umhyggju fyrir mönnum og hann. Hann lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir mannkyn, var negldur á kross okkar vegna. Þar með lauk ekki lífi hans. Hann er upprisinn og hann kallar okkur til fylgdar við sig. Kallar okkur til að herjast sér við hlið, ekki með vopnum heimsins held- ur með sínum vopnum. Mitt ríki er ekki af þessum heimi, sagði hann. En samt lét hann sig varða-. málefni þessa heims er hann harðist gegn myrkraöflunum. Hann harðist með því vopni sem sigrar allt. Vopnið er kcerleikur hans. Þennan kcerleika hirti Guð okkur í fceðingu Jesú. Gleði jólanna vekur þennan kcerleika í hjörtum okkar ef við opnum fyrir hlessandi áhrifum þeirra. Eg veit að þú þekkir þessa gleði, þennan kcerleika sem um- lykur okkur eins og hjúpur á jólum. Við komumst í sér- stakt ástand. Það vakna með okkur sérstakar tilflnn- ingar. Við verðum sáttari við allt og alla. Okkur þykir vcenna um náungann. Allt á þetta sér stað vegna þess sem Guð gerði í Jesú Kristi er hann steig út úr myndinni og inn í þennan heim til að hirta okkur sannleikann, líflð og kcerleikann í sinni sönnustu mynd. Látum þennan kcerleika vaxa hið innra með okkur og leggjumst á eitt við að hreiða þennan kcerleika út manna á meðal á jólum og árið um kring. Guð gefl þér gleðileg og kcerleiksrík jól. ÖRN BÁRÐUR JÓNSSON

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.