Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 11

Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 11
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Vöruhús Nonna og Bubba opnar Vöruhús Nonna & Bubba við Hólmgarð var opnað í síðustu viku. Markaður þessi sem milli manna er kallaður ódýrimarkaður, til aðgreiningar frá venjulegum mörkuðum, býður upp á vörur í stxrri pakkningum, þ.e. vörur með lengra geymsluþol. Einnig má fá einstakar vörur í stykkjatali. Eins og sést á myndinni er vöruvalið margvíslegt. - epj. ITT og HITACHI SJÓNVÖRP Verð frá kr. 31.800.- 5000 kr. út með EuroA/isa - eftirstöðvar í 6 -10 mánuði. Litt’inn Hafnargötu 35 - Keflavík - Simi 3634 Gleðileg jól, farsælt komandi ár Þökkum samstarfiö á árinu sem er aö liöa. VÍKUR-fréttir Höfum aldrei áít eins mikið af ódýrri gjafa- vöru og nú. Gefðu þægilega jólagjöf Gott í mjúku pakkono. APÓTEK KEFLAVÍKUR Gefðu þeim sem þér þykir annt um heilsudýnu eða heilsukodda frá BAY JACOBSEN ATH: 14 daga skilafrestur frá 24. desember. TJARNARGATA 2 230 KEFLAVlK P .O. BOX 195 SÍMI 92-3377

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.