Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 14

Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 14
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Jólasveinar á ferð í Garðinum Það fór ekki á milli mála í Garðinum á laugardaginn, að jólin eru að koma. Meira að segja jólasveinar voru komnir á kreik og gengu í hús og buðu ávexti til sölu til styrktar Víðismönnum. Eru meðfylgjandi myndir teknar við þetta tækifæri og fer ekkert á milli mála þegar þær eru skoðaðar, að mikil ánægja skein út augum áhorfenda af yngri kynslóðinni. - epj. ZERO sæt, sænsk gæðavara - / herbergið - á ganginn - í baðherbergið ELDHÚSBORÐ OG STÓLAR FRÁ ÍTALÍU - í miklu úrvali Stóll kr. 3.650 Borð kr. 8.460 DUUS-húsgögn Hafnargötu 90 - Keflavík - Sími 2009 ítölsk borðstofusett í sérflokki - nýkomin ATH: Opið sunnudag 21. des. kl. 14 - 16. Heitt á könnunni

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.